Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 45
IDUNN Knut Hamsun. 123 foringinn, veiðimaður í skógunum — í Pan. Gesturinn í sjávarþorpinu, hinn margþreytti ferðalangur Nagel — í Mysterier. Reikunarmaðurinn, sem flýr borgina og menn- ing hennar, og leitar einveru skóganna og samvista við óbrotið fólk. Holmsen, aðalsmaður á örbjarga höf- uðbóli — í Börn av Tiden og Segelfoss By. Munken Vendt í samnefndri leikkviðu. — Auk margra fleiri sem ekki þýðir að greina —. Hver er hann þá þessi þúsundþjala smiður, þessi Rígur Stígandi — hvað er það í fari hans, sem gerir hann ógleymanlegan, ódauðlegan? Það er ef til vill eink- um þrent —: Forsjálaus, barnsleg alúð og örlyndi. Djúp náttúrukend|: alhuga lotning fyrir lífinu í allri fjölbreytni sinni, jafnt í hátign þess og allra smæstu myndum. I þriðja lagi og jafnframt hinu —: rótgróið ógeð og fyrir- litning á allri tískumenning, öllu sem á skylt við félags- hræsni og hreykna sjálfsönn. I rauninni eru þetta ögn mismunandi myndir af sömu óslökkvandi þránni, þeirri að öðlast þá hamingju, sem ein er nokkurs virði fyrir hann —: Samstilling allra gróandi krafta: í sjálfum hon- um; í samvistum hans við aðra: ástinni — í tilverunni allri. Þessi samstilling er auðmjúk og þó himnum hafin tilfinning þess, að vera órofin heild og þó þáttur af lífi annars, alverunnar — heilaga stund, þegar maður er sjálfur alt og þó ekkert. Lýsingar af slíkum hrifningar- stundum má víða sjá í sögum Hamsuns. Auk heldur hið útskúfaða skáld í fiungri lifir slík augnablik mitt í neyð sinni og lægingu. En einna fegurstar eru slíkar lýsingar í Pan —: »Eg legst nær eldinum og horfi í logana. Greni- köngull dettur af grein, sprek eru að hrynja við og við, nóttin er eins og botnlaus hylur. Eg læt aftur augun. Eftir klukkutíma finst mér eg vera að líða inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.