Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 46
124 Þorkell Jóhannesson: IÐUNN ákueðið hljóðfall, eg kemst undir með kyrðinni, tek undir. Eg horfi á tunglið hálft, það er eins og hvít skel á himninum og það vaknar hjá mér ást á því, eg finn að eg roðna. Það er tunglið, segi eg hljótt og hrærður, það er tunglið! Og hjarta mitt hverfur titrandi til þess. Þetta stendur yfir fáeinar mínútur. Hann andar kalda, annarlegur vindur kemur að mér, kynlegur loftþrýstingur. Vindurinn kallar á mig og sál mín lýtur áfram og gegnir kallinu, og eg finn, að eg er tekinn út úr tengslum, þrýst að ósýnilegu brjósti, mér vöknar um augu, eg titra — guð stendur einhversstaðar álengdar og horfir á mig. Þetta stendur aftur yfir fáeinar mínútur —«. (Pan, Rv. 1923, bls 162—3). Og aftur —: »— Fyrsti dagurinn í skóginum. Eg var glaður og máttfarinn, öll dýr komu á móti mér og horfðu á mig, á lauftrjánum voru pöddur, og járnsmiðir skriðu um veginn. Hittumst heilir, hugsaði eg. Skógurinn gagntók mig, eg grét af ást og varð alls- hugar feginn, hugurinn varð allur að einni þakkargerð. Góði skógur, heimilið mitt, hér sé guð, á eg að skila frá hjartanu í mér. . . . Eg staldra við, sný mér í allar áttir og nefni grátandi fugla, tré, steina, gras og mýrar með nafni, lít í kringum mig og nefni þau hvað eftir. Eg horfi til fjalla og hugsa: já, nú kem eg! eins og eg væri að svara kalli. Þarna urpu smyrlar hátt uppi, eg vissi um hreiðrin þeirra. En hugur minn sentist um langa vegu þegar mér komu í hug smyrlarnir á eggj- um uppi.í fjöllunum. Um miðjan daginn reri eg út á sjó, eg lenti á lítilli eyju fyrir utan höfn. Þar voru fjólulit blóm á löngum stöngli, sem náðu mér í hné, eg óð í undarlegum gróðri, himberjarunnum, stórvöxnu melgresi; þar var ekkert kvikt og óvíst að nokkur maður hafi heldur stigið þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.