Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 50
128 Þorkell Jóhannesson: IDUNN að bregða við þetta: það á ekkert skylt við »hneikslan- lega sambúð*, eða neitt þess háttar. Tökum enn Pan. Aðra járnnóttina í skóginum segir Glahn við Evu —: »Eg elska þrent. Eg elska ástardraum, er mig dreymdi einu sinni, eg elska þig og eg elska þennan blett« Aður hefir hann sagt við hana —: »Eg elska þig fyrir æskuna og gæðin í augunum*. Þessi hreina sál hefir verið skært ljós á vegi hans, sólskinsblettur —. Eftir lát hennar segir Glahn, er hann hefir lokið að segja ihið dásamlega æfintýr um stúlkuna í turninum —: »Eg jarða þig Eva og kyssi í auðmýkt sandinn á leið- inu þínu. Það er eins og rósrauður skýbólstur svífi um mig innan þegar eg hugsa til þín, og eins og helt sé yfir mig blessun þegar eg minnist þess hvernig þú brostir. Þú fórnaðir öllu, alt veittir þú og þér var ekkert mótlæti í því; ,því að þú varst ölvuð af áfengi lífsins. En eg get verið með hugann allan við aðrar, sem nískar eru á augnatillit hvað þá annað. Af hverju? Spurðu mánuðina tólf og skipin úti á hafi, spurðu guð sem ræður hjörtunum og enginn skilur. . . .« Þannig talar ekki flagarinn, hundur og hýena í einu gerfi. Þannig talar sá sem fundið hefir og skilið þýðing þess að velja — og eiga ekki nema einn kost; að þreyja og líða — skilyrðislaust; að elska án vonar og deyja án trega —. Af verkum Knut Hamsuns hafa tvö verið þýdd á ís- lensku: l/iktoría (1912) og Pan (1923), báðar af ]óni Sigurðssyni frá Kaldaðarnesi. Þýðingar þessar hafa fengið ágæta dóma, enda bera þær það með sér, að þær eru sannarlegt ástverk, „work of /ove“, en svo verða þýðingar bestar. Það er vonandi að við eignumst áður langt líði sem flest af höfuðritum Hamsuns í slík- um þýðingum, svo sem Börn av Tiden, Segelfoss Bp og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.