Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 54
IÐUNN Heimsendir. Heimsendi spáð. Iðulega koma fram menn og boða heimsendi. Sumir segja hann nálægan, aðrir tiltaka ár og dag. Allur þorri manna lætur sig það litlu skifta, en sumir trúa og breyta jafnvel um líferni. Dæmi eru jafnvel til þess, að menn hafi ráðstafað eignum sínum, bætt fyrir syndir sínar, eða lagst í óhóf og búist við dauða sínum á ýmsan annan hátt. Gylfaginning lýsir heimsslitum. Djúpt í með- vitund allra þjóða leynist hugboð um endalok veraldar. Gylfaginning telur að þá sje von mikilla tíðinda. Verða þau hin fyrstu, segir hún, að vetur sá kemur er fimbul- vetur nefnist. Drífur þá snær úr öllum áttum. Frost verða mikil og vindar hvassir. Ekki nýtur sólar og fara þeir vetur þrír saman og ekki sumar milli. Manndráp hefjast og vígaferli. Siðir spillast. Björg hrynja. Fjötrar allir og bönd brotna og slitna. Sólin sortnar og ferst í úlfsgini. Þvínæst slingur Surtur eldi yfir jörðina og brennir heim allan. Fáu geta nútíðarmenn við þetía bætt. Flestra þessara atburða vænta menn, þá er heimsslit ná'gast. Atburðanna vænta menn einnig í sömu röð. En röðin er þessi: Óslitinn grimmur vetur og afturför með þjóðum jarð- ar. Sloknun sólar og eyðing heims í eldi. Sloknun sólar. Hitafúlga sólar þrýtur eins og annað, enda þótt mikil sje. Eyðist alt sem af er tekið og sól- arhitinn líka. Ennþá líða langir tímar og eigi breytist neitt. En að lokum tekur þó að hausta á jörðu vorri fyrir fult og alt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.