Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 56
134 Ásgeir Magnússon: ÍÐUNN hlýtur hún loks að renna á einhvern annan hnött. Mundi þá eldur slöngvast um allan heim svo sem spáð er í Gylfaginning. Hugsum oss 2 járnbrautarlestir, báðar óstöðvandi, sem renna hvor á móti annari, sömu sporin. Hugsum oss einnig að báðar fari jafnhratt og að á milli þeirra, frá A til B, sje tveggja stunda ferð. Tvent er þá augljóst: Fyrsta að árekstur verður eigi umflúinn. Annað að sjá má fyrir hve langt hans er að bíða. Líkur fyrir árekstri yrðu í þessu dæmi eins og 1 á móti 0 og biðin 1 klukkustund. Hugsum oss því næst að sporin sjeu tvenn en alt annað eins, og að enginn viti hvor leiðin sje örugg, svo að eingöngu ráði tilviljun blind. Þá verða áhöld um líkur með og mót árekstri. Þær eru eins og 1 á móti 1. Arekstur ætti að verða í annari hvorri ferð með nálægt tveggja stunda millibili, væri tilraunin endurtekin við- stöðulaust. Loks má hugsa sjer flugvjelar. Fara þær um rúmið og hafa 3 víðáttur á að hlaupa. Árekstrar verða þar eigi líklegir, því »vegur er yfir, vegur er undir og vegur er alla vega«. Eigi að síður eiga þeir sjer stað. Líkur fyrir árekstrum hnatta geta reikningsmeistarar fundið og eru þær afar/itlar. Arrhenius telur að sólin með þeim hraða og þeirri stærð, sem hún hefir nú, geti runnið á annan álíka hnött einu sinni á 100000 biljón árum. Tala þessi finst honum þó næsta há. Áætlar hann því næst að rúmið geymi 100 sinnum fleiri dauðar sólir en lifandi. Færast við það líkurnar ofan í 100 biljón ár millum árekstra. — Áætlar hann í samræmi við þetta að sólin lýsi um Vioo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.