Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 65
Alþjóðabandalagið. 143 þjóðabandalagið, átti að ná til allra þjóða, eins og líka nafnið gefur í skyn. Ef þessi hefði orðið raunin, var hlutleysi ekki lengur til, og það hefði í rauninni ekki komið að sök, ef Alþjóðabandalagið hefði orðið jafn víð- tækt og Wilson bjóst við. Menn þeir, sem Wilson leitaði álits hjá um uppkastið, rjeðu honum fastlega til að breyta skylduákvæðunum um samtökin. Þeir bentu honum á, að ósanngjarnt væri að krefjast slíks af hlutlausum ríkjum, og ekki mætti búast við, að sá tæki þátt í samtökunum gegn friðrofa, sem einskis ætti að hefna og einskis ágóða að vænta. Þeim fanst hið mesta óráð, að öll ríki bandalagsins skyldu hervæðast, þó friði væri slitið milli einhverra tveggja þjóða. Þegar Wilson lagði af stað í Evrópuför sína, var upphaflegu formi sáttmálans breytt á þá leið, að með- limum væri heimilt, en ekki skylt að segja friðrofa stríð á hendur. Þegar til Parísarborgar kom, var tekið á móti Wilson eins hann væri konungur. Honum og konu hans var haldin hver stórveislan á fætur annari, rósum var stráð á veg þeirra í bókstaflegum skilningi og þeim voru færðar dýrindis gjafir. Wilson settist á bekk með tveim þaulæfðustu stjórnmálamönnum Evrópu, Clemens- eau og Lloyd George. Skóli' reynslunnar hafði kent þeim ómjúk tök, enda handljeku þeir uppkastið að sátt- málanum eins og þeim sýndist. Wilson maldaði í mó- inn, en það kom fyrir ekki, hinir sátu við sinn keip. A endanum komu þeir sjer saman um sáttmála þann, er stendur í byrjun friðarsamninganna í Versölum. Gildir hann því einnig fyrir þá, sem halloka fóru i styrjöld- inni. Wilson og hinum bar það aðallega á milli, að Clemenseau og Lloyd George vildu tryggja Banda- mönnum sem mest áhrif og vald í bandalaginu, og þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.