Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 78
156 Tryggvi Sveinbjörnsson: iðunn; rannsaka málið iil hlýtar. Gríska sfjórnin, sem enga sök átti á málinu, hafnaði sumum af kröfum Mussolinis. I ógnunarskyni hertóku Italir eyjuna Korfu um stundar- sakir. Eyjarskeggjar gerðu enga mótspyrnu, en ítalir skufu engu að síður nokkrum fallbyssuskotum á eyjuna og drápu 15 menn. Alþjóðabandalaginu veittist afar erfitt að jafna þetta mál. Á fyrri tímum mundi misklíðin ótvírætt hafa valdið styrjöld (Morðið í Serajevo hleypti heimsstyrjöldinni miklu af stað). Um síðir tókst þó Al- þjóðabandalaginu að koma sættum á. Grikkir greiddu skaðabæturnar og uppfyltu að mestu aðrar kröfur ítala. Memel. Friðarsamningarnir sviftu Þjóðverja yfirráð- um yfir borg þessari, er stendur við ána Njemen. Hið nýja ríki, Lithauen, fjekk yfirráðin yfir borginni og um- hverfi hennar. Þó með þeim skilyrðum, að hún rjeði sjer að mestu leyti sjálf. Pólverjar kunnu því illa, að Lithauen fengi tangarhald á borginni, kváðu sjer lífs- nauðsyn að fá frjálsa flutninga á ánni og helst ýms þar- aðlútandi sjerrjettindi. Um þetta urðu harðar deilur. Lithauen hjelt í við Pólverja vegna fjandskapar út af Vilnasvæðinu, sem Pólverjar hrifsuðu undir sig, en sem ,í rauninni er lithauiskt, og nú að nokkru leyti sjálfstætt. Þeir þvertóku fyrir, að Pólverjar fengju sjerrjettindi á ánni, og svo fór, að Pólverjar urðu að sætta sig við sömu kjör og aðrir. Mosulmálið. Þegar Bandamenn sömdu frið við Tyrki í Lausanne, kröfðust Tyrkir yfirráða yfir Mosul- hjeraðinu, en frá því að friðarsamningarnir voru gerðir, hafði konungsríkið Irak (Mesopotamía), sem er undir yfirráðum Breta, haft yfirráðin yfir Mosul. Bretar neit- uðu kröfum Tyrkja. Otal tilraunir voru gerðar til þess- að jafna málið, en alt kom fyrir ekki. Báðir höfðu að- ilar lofað að hlýðnast úrskurði ráðsins, en þegar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.