Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 80
158 Tryggvi Sveinbjörnsson: IÐUNN á Norðurlöndum, Hollandi, Spáni og Ítalíu. Menn báru tvent fyrir sig: Það væri ekki bent nógu greinileg| á, hvernig úrskurða skyldi, hver væri friðrofi, ef styrjöld brytist út, og í frumvarpinu var meðlimum leyft að gera samninga sín á milli, er þóttu of líkir gömlu herbanda- lögunum, sem voru svo algeng fyrir styrjöldina miklu. Frumvarpið var ekki samþykt, en grundvallarhugsjón þess var þó samt sem áður rjetta leiðin. Áður en það kom fram voru menn vanir að segja: Ekkert öryggi án afvopnunar. Eftir að frumvarpið birtist var farið aðsegja: Engin afvopnun án öryggis. Þegar 5. ársþing byrjaði í september 1924, var nýtt atriði komið til sögunnar. Á Lundúnafundinum um sumarið um skaðabótagreiðslurnar þýsku (Dawessamþyktin), komu Frakkar því til leiðar, að ágreiningi innan skaðabótanefndarinnar skyldi skotið til gerðardóms. Menn gerðu sjer vonir um að 5. ársþingið myndi fyrir alvöru ryðja gerðardómshugmyndinni braut. Mác Donald og Herriot voru aðalmennirnir á þingi þessu, og þá var samin hin alkunna Genfsamþykt um öryggi, afvopnun og gerðardóm. Hjer vinst ekki rúm til að gera grein fyrir þessari merkilegu en alt of bjartsýnu fundar- samþykt. Aðaltilgangur hennar var að binda meðlimina fastari böndum um samtök í styrjöld. Það voru Bretar sem að síðustu komu Genfsamþyktinni fyrir kattarnef, mestmegnis vegna afstöðu ríkishlutanna handan við höfin, er þótti nóg um samtakaskylduna, og heima fyrir í Bret- landi fanst mörgum fetað um skör fram, t. d. átti banda- lagsráðið að geta skipað breska flotanum fyrir um ferðir hans ef til styrjaldar kæmi. Genffundurinn 1924 gerði ráð fyrir, að saman yrði kallaður allsherjar afvopnunar- fundur árið eftir. Úr þessu varð ekki, og það fór að verða hljótt um afvopnunarmálið. Frakkar hjeldu stöðugt lífi í öryggiskröfunni, og svo gerðist sá merkisatburður í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.