Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 85
IÐUNN Ritsjá. Einar Olgeirsson: Rousseau. Akureyri. Bókav. Þorst. M.. ]ónssonar. Bók þessi er sú fyrsta, sem á prenti birtist í fyrirhuguðum fræðibókabálki. Nefna útgefendurnir bálkinn allan „Lýðmentun". A að skifta honum í deildir, og heitir ein þeirra Brautryðjenda- sögur, og er þessi bók sú fyrsta í þeirri deild. Hefir stundum áður verið byrjað á útgáfufyrirtækjum, sem þessu líkjast, en ekki orðið verulegt úr. Væri óskandi að nú héldi áfram, því að vissu- lega væri gaman og gagn að því að fá vel ritaðar bækur um hitt og þetta, sem öllum almenningi væri fróðleikur í. Bók þessi er að minsta kosti með þrennum hætti fyrsta bók. Hún er fyrsta bók í þessum fræðibókabálki. eins og áður er sagt. Hún er fyrsta bók á íslensku um Rousseau og hún mun vera fyrsta bók höfundarins. Ætti því á allan hátt að vera nýjabragð að henni. Ekki verður annað sagt en mjög svo myndarlega sé af stað farið. Eg er að vísu ekki svo kunnugur Rousseau, að eg geti að því leyti efnislega dæmt um bókina, en hún er prýðilega rituð, einföld, fjörug og talsvert djarfleg frásögn. Lýst bæði æfi sjálfrar höfuðpersónunnar, aldaranda og stefnu og gerðum Rousseaus. Mjög virðist og höfundurinn gæddur þeim góða sögumeistarahæfi- leika, að draga sjálfan sig í hlé, en láta atburði og sögupersónur njóta sín, án þess að skjóta undan, bæta inn í eða fella sleggju- dóma. Má vænta sér hins besta af honum sem rithöfundi ef hann heldur svo áfram. * Frágangur á bókinni er góður. Tvær myndir af sögupersónunni, önnur á kápu, en hin á blaði framan við bókina. En æskilegt hefði verið og líklega fult svo heppilegt fyrirtækinu, að hafa bók- ina í laglegu bandi, og marka með því þessum bálki sérstöðu — með sérstökum einkennisbúningi. M. 7-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.