Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 4
290 Ágæti hóglífis. ibunn að mæli með hóglífi, verð ég að geta einnar, sem óg get ekki fallist á, þó að alment sé talin giild. Þegar maður, sem á nóg fyrir sig að leggja, tekst á hendur einhver hversdagsstörf, t. d. kenslu eða vélritun, þá er honum sagt, að imieð þessu atferli taki hann brauð- ið frá munni anmaria. Þetta sé því ljótt. Ef þessi rök- semd væri rétt, þyrfti iekki annars við til þess að allir hefðu miunninn fullain af brauði, en að allir væru iðju- lausir. Vér gleymum því að jafnaði, er vér tökum svo til orða, að imenn eyða yfirleitt því, sem þeir innhenda. og að með þessari eyðslu skapa þeir atvinnu. Á meöan maður eyðir tekjurn sínum, kemur hann nákvæmlega jafnmiklu brauði í munn éinum meö eyðslunni eins og hann tekur úr munmi öðrum með því að afla þeirria. Frá þessu sjónarmiiði er sá einn þorpari, sem leggur upp. Ef hann lætur sparifé siitt í sokk eða sjóvetling, eins og gert var í gamJa daga, er það augljóst, að féð skapar ekkii atvinnu. Þetta ier ekki eins augljóst, ef hann kemur því fyrir til áyöxtuinar, enda koima þá ný sjón- armið til isögunnar. Algongasta meðferð sparifjár er sú, að lána það ein- hverri ríkisstjórn. Með því nú að meginhluti útgjalda aLlra siðaðra ríkJsstjórnia er í þvi fólginn að greiða kostnað af liðnum ófriði oig undirbúa ófrið í framtíðinni, þá verður sparifjáreigandinn, sem lánar ríkisstjóm fé sitt, eins oig vondu mennirnir í leikritum Shaikespeares, sem leigja sér miorðingja. Einii verulegi árangurinn af fjármálavenjum slíks manns er sá, að auka vígbúnað þess ríkis, er hann lánar fé sitt. Það væri jjví augljós- lega betur farið, að hann eyddi fé sínu, jafnvel þó að hann eyddi því í stór-drykkjur og fjárhættuspil. Nú mun mér verða sivarað, að öðru máli gegni, ef fénu sé vardð til iðnaðarfyrirtækja. Þessu skal játað, aö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.