Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 65
IÐUNN Niður i kolanámu. 351 stígur niður, á pað óvísara en við flest störf önnur að koma heill frá verki. £g fer að bera saman í huganum störf og lífskjör þessana manna við algengustu vinnubrögð heimia. Og í hugs-unarleysi augnabliksins verður mér að fagna þvi, að engar nám:ur som þessi skuli finnast á íslandi. Vit- anlega er slík gieði fjanlæg hagrænni skynsemi, en myrkrið og saggafult drungaloft þessa þrönga og litt vistlega undirheims ásamt vitund um margs kyns hætt- ur sveipa staðinn og störfin geigkendum ömurlelkablæ. Mér finst sem sálarlíf og hugsanamáttur kolagrafan- anna hljóti aö kyrkjast og þverra undir ofurmagni slikra jrrengsla og slíkrar dimmu, daig frá degi, ár eftir ár, Það er enginn asi á fyigdarmanninuim. Hann: situr hljóður og virðist horfa á okkur til skiftis. Hia;n.n vilí gefa hinum ókunnu, forvitnu aðkomuniönnum tóm til þess að skapa sér hugmynd u:m þá lafarþýðingarmiklu starfsemi, sem fer fram hér niðri, fyrst við á annað borð æisktium þar eiigin sjónar. Og því er líkast, sem hitigsanir hans leiðist yfir í ^ itund mina. Treystið þið ykkur — segir svipur hans — að ganga í ispor þessara kolamanna? Mjnduð þið þolaþettamyrk- ur, þessi þrengsli? Gætuð þið iifað hér niðri þriðjung af þroskaaldiú ykkar — og verið samt nýtir h.eimilis- feðuir og þjóðfélagsþegnar? Stuttu sieinna höldum við aftur of stað i álitina til uppheima — um ný göng. Hér og þar eru hurðir feldar að stöfum. Þær eru til þess að hindra framrás eiturlofts, sem myndast kynni i icinum eð.a öðrum hluta námuganganna. Eftir all-langa stund komum við aftur að vaignaröðinni, sem flytur okkur og verkamiennina upp í efri hluta jarðganganna, og að iokum skilar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.