Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 77
IÐUNN Tæknikönnun. 363 allsleysingjanina í baráittu [leirra gegn sérréttindum [ressara stétta. Borganastéttin er ek.ki enn búin að bíta úr nálinni um það. Annaö slagið setjast að henni værð- arblandnir táldraumar uni, að benni muni auðið ao varðvæita [ijóðskipulag sitt, og svo fer hún að fitla við aðhlynningu vísindanna í stað [)ess að setja alt sitt trairst á vélbyssur eða kylfusmíð og láta svo guð og gasið ráða, hve lengi henni verður vært. Columbia-há- skóli lét blekkjast á Technocracy af barnalegri trú á jrað, að megin-hIutverk hans væri efling vísindannia í [)águ mannlegrar farsældar. En háskólinn hefir vitani- lega séð að sér, eftir að úr [icssu var orðin stórkostleg áhuiga-hreyfing um gervalla Norður-Ameríku og víöar um heiim. Prófessor Walter Rautenstrauch, forseti Iðn- og vél-fræðideildar háskólans, hefir nú lýst pví yfi'r opínberlega, að háskólinn Leggi ekki framar nafn sitt og virðingUi við niðurstöður tæknikönnuðanna. Það sé hinn mesti misskilningu-r, að háskólinn hafi nokkru sánni ætlast til, að petta yrði slíkt æsingamál, sem [>að er [iegar orðið. Ástæðuna til Jiessarar yfirlýsingar kveð- nr hann vera eftirtekt pá, sem rannsóknirnar hafa vakið. Það er vonandi, vegna sálar-rósiemi Columbia- prófessoranna, aö vteindamenn Norður-Ameriku slasist ekki daglega til að gera mierkar uppgötvanir. Annars er líklegt, að pessi skörungsskapur hins viröulega deild- arstjóra mælist vel fyrir og verði á máli borgaranna nefndur: hlutleysi hinna hreinu vísinda. III. Hvað er pað svo, sem skotið hefir Columbia-háskóla slíkuim skelk i bringu og svo er ægilegt, að jafnvel Morgunblaðið hér úti á Islandi kippist við? Hér erui nokkur dæmii:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.