Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 45
IIÐUNN Stofnenskan. 331 Antique. (forn) niefnist „old (of value) = gamall >(verðmætur). Og úr hinu munntama orði jealous (afbrýðisamur, öfundissjúkur) tekst stofnenskunni að teygja þennian viðfeldna Janglopa: „desiring what another has; fear of another’s power; hating siomeone (in competition), hat- ing another’s interest; taking great care of“; = sem æskir pess, er antniar hefir; hræddur við vald annars; sem hatar einhvern (í samkepni), sem hatar haigsmuni annaris; sem lætur sér mjög ant um. Og captnin (kapteinn) útlegst „chief man; man in control“ = aðalmaður, umsjónarmaður. V. Doktor Guðmuindur Finnbogason gerir mjög mikið úr því, hve stofnenskan sé einföld og fljótlegt sé að læra hana. Með amerískri reikningslist telst honum svo tif, að meðalneimandi geti lært 30 stofnenskuorð ci kluikku- stund eða 850 orðin á 28 klukkustundum, með öðrum orðum: lært allan meginforða málsins á hálfum mánuði með tveggja tíima nám> á dag. Kennarareynsliu minni, sem bráðum nær yfir tólf ár, hefði þótt sálarfræðingi betur samboðið að gefa hér Iítils háttar afslát't fyrir væntanlegum minnisafföllum. Ég hefi að minsta kosti mjög sjaldan og ef til vill aldrei kent nemanda, sem hefði getað lært svo 30 útlend orð á klukkustund, að hann þyrfti ekki að læra þau aftur næsta dag og daginn þar á eftir. En það skiftir reyndar minstu máli, hve lanigan tíma tekur að læra þessi 850 orð. Við þessa námsáætlun bætir svo doktorinn: „En svo fer auðvitað lengri tírrti í að verða leikinn í að nota þennan orðar fo'.rða í rœðu og rrti. En það ætti að vera hægt með eins til tveggja mánaða námi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.