Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 44
330 Stofnenskan. IÐUNN iealous, captain og mýmörgum fleiri, sem eru sameigin- ieg eign Latínu, ítölsku, spönsku, portúgölsku, frönsku, pýzku, ensku, og mörg peirra eru einnig kunn í öllum norðurlandamálunum, í grisku, rússnesku, pólsku, rú- mönsku og víðar. I stað pess að halda slíkum orðum, sem liggja lifandi á vörum nokkur hundruð miljóna manna, kýs stofnenskan alenskar mállýzkur og bragð- lausar umskriftir. Dæmin, sem hér fara á eftir, sanna petta. Alpjóðlega orðið feast. (hátíð, veizLa) er luniskrifaÖ á stofnenskunni „public meal“ = opinber máltíð. (Þetta er mjög ónákvæm umskrift, pví að „feast“ getur einnig verið „privat" og parf par að auki ekkl að vera máitíð.) Fundajnental (grundvallar-) umskrifar hún „very im- portant, chief,“ = mjög mikilvægur, rnegin-. Hortzontal (lágréttur) verður „paralLed to sky-line; flat“; = samhliða sjóndeildarhringnum; flatur. Globe (hnöttur, kúlia) er umritað „solid, round form; ball; the Earth"; = fasit, ávalt form; hnöttur; jörðin. Glader (skriðjökull) heitir „river of ice“ = á úr ís. Instilut (stofnun) útflezt í „organization with buil- dings (formed for some special purpose)" = stofnun með húsum (gerð í einhverjum sérstökum tilgangi). Monument (minnisvarði, minningarmark) umbreytist í ,,something in memory of“ = eitthvað til minningar um. Pupil (augasteinn) heitir „middle of the eye“ = miðja augans. Hajadox (fjarstæða) er umskrifað með pessari smá- ræðis orðadoriu: „statement which seems not to be in agreement with itself; something that seems not to be poissdble; = frásögn, sam virðist ekki vera samkvæm sjálfri sér; eitthvað, sem virðist ekki vera möguiegt.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.