Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 49
IÐUNN Stofnenskan. 335, og leiðinJegri ensku. Par var þó tækifæri bæ'ði til að sýna máitt stofnenskunnar og til að reyna að létta undir með útlendingum í að tileinka sér undirstöðuatriðá hugmyndarinnar. Doktor Zamenhof, höfundur Esperant- os, fór alt aðra leið. Hann orti og skrifaði nálega e:n- vörðungu á Esperanto og sannaði þar með öllum heimi, að hann hafði skapað mál, sem var fylliiega fært um að túlka hvers konar viðfangsefni á borð við þjóð- tungurnar. VII. Það er að lokum eitt atriði, sem ég tel ekki langt úr. vegi að drepa lítið eitt á, þótt það snerti að vísu að eins enskukennara og enskunemendur, en sé alþjóðamáis- hugmyndinni og alþjóðanxálsmönnum alveg óviðkom- andi. Doktor Guðmundur Finnbogason virðist ætla, ef ég hefi skilið ha'nn rétt, að stofnenskan sé einkar-hentug ti.l byrjun:am,áms í enskri tungu. Frá mínu sjónarmiði víkur þessu öfugt við, og rök mín eru þessi: Með því að læra í nýtizku kemslubókum í ensku jafn- mikinn orðafjölda og ieyfður er í almiennri stofn,ensku, það er 850 orð, þá tileinkar nemandinn sér ekki e'in- ungis þessi orð, heldur lærir hann þau jafnframt á máli, sem er talað og ritað af enskumælandi þjóðum. Að liokniu námd þessara 850 orða hefir hann því einnig náð valdi á svo og svo miklu af orðasamböndum og orðatiltækjum, er hann síðar hittij í enskum bókum og dagiegu mái/i enskutalandi manna. En ef halnn lærir jafnmörg orð á stofnensku, þá tileinkar hann sér mieð þeim að nokkru leyti málfar, sem hann rekst aldrei á síðar, hvorki í enskum bókum né í mæltu rnáli ensku- mælandd fólks. Par að auki er að minni hyggju mikil

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.