Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 29
iðunn Opinberun, Völuspá og stjörnulíffræði. 315 mon koniungtiT átti að hafa sært eða seitt niður í leir- kier, Oig koma út í fynstíu sem gufumökkur, þegar kerið er opnað; og eins mætti minna á Mökkurkálfa, risann jafnvel meðal jötna, sem peir í Jötunheimum líkama (materialiiseiia) til liðs við Hrungni í bardaganum við Þór. Mökkurkálfi er sennilega aflagað úr Mökkvakálfur, soniur mökkvans. En pað er vel kunnugt nú, að 'pegar maðiur eða dýr skapast — líkamast, materialiserast — á aflsvæði, þá kemur fyrst fram eins og gufa nokkurs konar eða mökkvi. Hefir s.líkt verið rannsakað af ágæt- um mönnurn og ljósmyndað, svo að það er engu síður víst, að líkaman á sér stað — materialisation — en það, sem nefna mætti hallrmng — krystallisation — af hall- ur, krystall. — 1 síðari hluta kafLans, þar sem sagt er af engisprett- unum, sem þó ekki eru engisprettur, er talað um 4 engla, „sem bundnir eru við fljótið mikla Evfrat". Og svo er alt í einu kamið til sögunmar riddaralið, og eru herfylkingarnar ekki færri talsins en 200 miljónir. Hest- ar riddaranna eru þó ekki meir hestar en það, að þeir hafa ljónsihöfuð, og tögl þeirra eru Iík höggormum, og er;u höfuð á! Það virðiist ekki ólíklegt, að þarna sé um sams kona,r framleiðslu að ræða og flugliðið, sem vitranamanninum virtist vera engisprettur, er hann sér það fyrist koma fram úr lLkamningarniekkinum. IV. Stórfurðuleg eru þau tíðjndi, sem frá segir í Opinber- unarbókinni, og þó að frá ýnnsu sé sagt svo ógreinilega og af svo miklum misskiliningi, að ekki er enn þá unt að átta sig á því, til fulls, þá er þó margt ágættega ljóst, og þá fyrst og fremst jrað, að Jmrna ræðir um úr- slitabaráttu mjög gcigvænlega, í líkingu við Ragnarök.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.