Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 47
tÐUNN
Stofnenskan.
333
sjálfan höfund stofnenskunnar, pví að þotta hefír hon-
Lim ekld tekist, að minsta kosti ekki að því er snertir
skýrleik umsknLftannia, eins og sýnt hefir verið fraim á
hér að framan.
En allur sannleikUir í þessu umskriftaverki er sá, að
notendur stofnenskunnar yrðu bœdi að læra þúsundir
slíkra umsknifta utanbókar og auk þess að setja saman
fjölda slikra kúnstverka, jafnóðum og þörfin krefði, því
að auðsætt er, að þeir fyndu ekki umskriftir í stofie
ensku-orðabókum (ef þær verða þá nokkurn tíma fleiri
en þessi eina) yfir öll þau hugtök, sem þeir þyrftu orð
yfilr í ræðu eða riti.
Þess er og vert að geta hér, að stofnenskan gerir
eng.a tilraun til að bæta úr því, sem er einina erfiðast
við nám enskrar tungu, en það er hin margbrotna
hljóðfræði og bjálfalega stafsetning.
VI.
Doktor Guðmundur Flmibogason kemst einhvers stað-
ar svo að orði í erindi sínu um stofnenskuna: „Sá,
sem talar og ritar stofnensku er því fleygur og fær,
hvar sem hann keniur. Hann getur fengið liugsunuin
sínum búning, sem allir enskumælandi menn skilja,
hvar í heiiminum, sem er.“
Hvemig getur siðameistari, sem læzt vera að víta
óráðvendni stjórnmáLamanna, fengið sig til að beita
sannleikann s-líku ofbeldi? Því fer meira að segja mjög
fjarri, að maður, sem talar venjulega ensku, sé „fleyg-
ur og fær, hvar sem hann kemur“. I nýjustu skýrslum,
sem ég hefi undir höndum urn útbreiðslu tungumál-
anna, er talið, að um 200 mijljónir manna kunni ensku,
og íbúar jarðarinnar eru þó reiknaðir eitthvað yfiar
2000 milljónSjt Stofnensku-notandi yrði þó mun ver sett-