Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 57
IÐUNN Stofnenskan. 343 unum, seni ilátin voru á, og alt var í góðum klæðnaði. Konupjóðstiórinn var á kvenkyns tiesti með gullháriö á efri framparti höfuðsins. Hann var með hálshári úr gulli, og var litur hans silfurhvítur, og var maður látinn fara til suðurparts jarðarinnar til að láta hann koina. En maðurinn, sem var giftur henni, var á rauðum, fljótum liesti, hvers eigandi hann er sjálfur. „Láttu hlutinn til mín, góði, sem hesti eru gefin högg með,“ sagði konuþjóðstjórinn, og mað- urinn, sem var giftur henni, lét höfuðið niður og lét hlut- inn, sem hesti eru gefin högg með, til hennar. Hann var úr gulli, með silfurpípum utan um og kringlóttum enda úr hvítu gulli. Og svo var gerð byrjun á ferðinni. Um þessa þýðingu okkar sagði reyndar gáfaður bóndi úr Pingeyjarsýslu, sem heyi’ði nxig lesa hana upp: „Þetta er svo bragðlaust helvíti, að pað er ekki hlus.t- andi á pað. Ég get ekki einu sinni hlegið að því.“ En pið skuluð samt ekki láta pað fæla ykkur frá að gera tilraunina. Ef til vill tekst ykkur betur en okkur. Ég verð pó að játa hreinskilnislega, að mér fimst, að j)að purfi að minsta kosti töluvert „sympatisk Forstaa- else“ til pess að gleymia að fara í nœrbuxurnar sínar á morgnana af hrifningu yfir svona uppfinningu. Þórbergur Þórdftrson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.