Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 82
368 Tæknikönnun. IÐUNN Pað er hægt að búa til úr vatnsþéttu leðri skó, sieni endast myndu 2—3 ár. Amerískar skóverksmiðjur, þær, er nú starfa, gætn á 10 mánuðum birgt upp Banda- ríkiin af skófatnaði til 10 ára. En það fær enginn aö ganga á sJíkum skóm — fyrst um sinn. Með Va auknum tilkostnaði er hægt aö smíða bifreið, sem endist tíu sinnum Jengur en nú er títt, og með l/a viðbótarkostnaðar má gera rakvélarblað, sem endist æfilangt. En [>aö verður ekki fyrst um sinn, að vér getum rakaö oss meö slrku blaði og sezt síðan upp í slíka bifreið. Hve nær myndi þá Ford geta opnað í Detroit, og hvað yrði þá nim Gillette og alla hina? Það var haft eftir Hamlet sáluga, að „eitthvað væri bogið í Danmörku“. Hætt er við, að ef sá heiðursmaður mætti láta skoðuin. sína í Ijós nú, þá myndi hann ekki einskorða þenna dóm við hið litla sléttuland. Tækni- könnuðurnir Jeiða rök að þvi, að með vitrænni nýtingu þeirrar tækni og orku, sem fyrir liendi er, megi, með 4 stunda vinnu á dag, 4 daga vikunnar og 10 mánuði úrsins, afla íbúum Bandaríkjanna lífsnauðsynja og þæg- jnda í tíföldum mæli við það, sem fá mátti fynir með- altekjur á hávirðisárinu 1929. Þetta er í stuttu nráli fagnaðarerindi vísindanna um möguJeika jarðarbúa til giftusamliegs lífs. En, í staö þess, að líkuir séu til að þetta verði framkvæmt, má með nokkurn veginn óyggjandi vissu gera ráð fyrir, að tala atvinnuley.singja í Bandaríkjunum fari á þessiu ári og hinu næsta u[>p í 25 milljónir manna og líðan almenmings verði þar eftir. Og sennilega verður ástand- ið eitthvað svipað í öörum löndum heims. Hvað veídur, Homo sapiens? Og hvað á að gera?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.