Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 31
iðunn Opinberun, Völuspá og stjörnulífíræði. 317 or'ðáð líkt {)vi eins mikil, og í ófriðnum mikla 1914—18, og |)ó pegar greiniilegt orðið, að enn miklu ver mundi verða síðar, ef ekki tekst að koma fram stefnubreyt- ingu. Opinberunarbókin — og eins Völuspá — sýnir oss hvernig fer, þar sem framfarirnar hafa að ýmsu leyti orðið mjög miklu' stórkostl'egri en hér á jörðu, en framvindan þó verið dysexeliktisk, ekki verið sótt frarn til samstiíllinígar a'fra kráfta, heldur hafa and- stæður aukist, unz lýstur sarnan í hinni ógurlegu úr- sliitastyrjöld. Fáum vér í opinberunarritum þessum, sem hér ræðár um, nokkurt veður af hinum furðulegustu herniaðarvísindum. Þekkingin á því að nota náttúru- öflin til að eyðileggja óvinina — og eigi einungis þau, sem oss eru kunn, eins og t. d. goskrafta jarðar, heldur einnig önnur, sem oss eru ýmist lítt kunn eða ekki — er §vo mikil, að jafnvel ófriðurinn niikli er nærri því eins og barnalieikur i samanburði við Ragnarökin. Kristnir menn bafa nú, eins og kunnugt er, haldið að opinberun Jóhannesar segi frá guði almáttugum og englum hans og eingetnum syni, og baráttu þeirra við yfirhöfðingja hins illia og alt lians lið. Og býsna fróð- legt er nú að sjá, að þessi guð kristinna manna og englar hans koma fram sem miiklu grimmari og ógöf- ugri verur lieldur en guðir þeir, sem vorir heiðnu for- feður trúðu á. Guðir forfeðra vorra urðu að vísu að fjötra Loka — andskotann —' í undirdjúpunum, líkt og gert er í Opinberunarbókinni við djöfulinin; en á undan var gengin hin stórkostlegasta tilraun til að breyta aindskotían'um í guð. Æsiiir taka Loka — hið rétta nafn er Logi, sbr. drekann í Ob., sern er eins og riauðgló- andi — og reyna til, að breyta honum þannig, að hann verði líkur sjálfum þeim. Og ein af Ásynjum, Sigyn, fórnar sér jafnvel svo gersamlega fyrir þessa stórkost-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.