Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 54
310 Siofneinkan. IÐUNN vini vorum. Og loks látið þið syngja yfir molduin hins látna „Alt eins og blómstrið eina“ í meistaralegri jiýð- ingu á stofníslenzku eftir doktor Guðmund Fimnboga- son. Önnur próförk lesin af Jóni Ófeigssyni. Gefið út af bókaforlagii misters Snæbjarnar Jónssona'r. Og svo flýtið j)ið ykkur lieim og drekkið ykkur duglegan kaffi- sopa. Og nú vonast ég til, að jnð jjurfiö ekki rneira til þess að hafa smakkað nægilega sætleik stofníslenzk- unnar sem bókmenta- og vísinda-máls. En nú hefi ég sterkan gnun uim, að ykkur finnist nokkuð erfitt svona fyrst í stað að koma fyrir ykkuf orði á stofníslenzku. Til þess að koma ykkur ofurlítið á sporið ætla ég að setja hérna dálítið sýnishorn af stofníslenzku bókmentamáli. Það ier þýðing á kafla úr gamanbréfi Jónasar Hallgrímssonar til kunningja hans í Kaupmannaböfn. Pýðingin er gerð af kunningja mín- um, ágætum ensku- og íslenzku-manni, og mér, svo að ykkur ætti að vera óhætt að hafa hana til hliðsjóna'r við tilraunir ykkar. Hún er gerð nákvæniilega efti.r sömu reglum og stofnenska, að svo miklu leyti sem ís- lenzk tunga leyfði. Við viljum þó ekki fortaka, að sumt í samsvarandii stofnenskuteksta kynni að láta þægilegar í ens-kum eyrum en okkur tökst að útbúa þetta ha:nda ísLenzkum lesendum. Reglufeg stofuísienzka yrði í sum- um atriðum að vera neist á öðrum forsendum en stofn- •enska, og til þess að finna þær, þyrfti að gera vísinda- lega rannsókn á öltu imálinu. En meginlögmálið, sem <er umskriftirnar, yrðu þó með sama hætti í báðum málunum. Og við getum fullvissað ykkur um, að stofn- ísienzka okkar stendur ekki að baki stofnenskunni um krafiinn, skýrleikann, stuttleikann, hrynjandina og til- breyti nga-auði nn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.