Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 85
IÐUNN Tæknikönnun. 371 en verði a'ð byggja tilveru sína á mannahaldi og greiða E»eim kaup, er svo geti orðið að kaupeyri á vörumarkr aðiniuim. En 'það er aiuös.ætt, að þetta er skammgóður vermir. Einn dag skálkar vélin út hinum síðasta vinnandi mainni. Gervisilkbver.ksmiðjan, sem á var minst, hefir raunverulega þokað 'mannahaldinu niður í núll. f öðr- uim greinum stefnir hröðum skrefum í sömu átt. En uim ledð og atvinnuna þrýtur, hverfur líka kaupeyrir fólksins. Og hverir eiga svo að kaupa vörur þær, sem vélarnar framleiða — og kaupa þær því verði, að fram- leiðandinn hagnist, eins og viðskiftakerfi vort heimtar? Þetta, að véLar standa tilbúnar að létta stritinu af mönnunum, ætti vitanlegia að vera hið mesta fagnaðar- efni öllum lýð. En í reyndinni mun það verða svo, fyrst um sinn, að það hjálpar til að stríðþenja aiþýðu allna landa á pínubekk síharðnandi kreppu. Tæknikönnuðurinn Howard Scott hefir sýnt fram á það með ljösium rökum, að í þiessum risaleik orluinnar og orkuinýtingarinnar hefir verömyndunar-grundvöllur eldri tíða molast mjölinu. smærra. Verðmyndunarkerfi Egyptalands og Rónnaveldis, franska ltonuingsríkisins, Eng.lands og Bandaríkjanna nú á dögum er úr sögunni fyrir fuit og alt. Það tjóar ekki að gera farnað iðjunnar og afkoimu mannanna háð kaupeyri, sem goklinn er fyrir vinnu, þegar vinnan er orðin hverfandi nauðsyn í tilorðining verðimætanna, en vélorkan meginþáttur. Þess- uun fornfáiega verðmyndiar-grundvelli, þessu únelta virð- ismati verður aldrei hægt að klúðra sanian aftur og gera að ástöðupalli fyrir iðjurekstur og stórgróða upp á gamilar, hákarlamóð. IJt í þetta skyldi nánar farið, ef rúm leyfði. Nýtt skipulag er leiðin út úr ógöngunum, segja vís1- indin. Mikið var, að þau sáu það, svara verkamenn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.