Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 68
354 Ungir rithöfundar. iðunn oinkenni proskaðs höfundar. Hún svarar eiginlega engu um ])að, hvað hann vill eða hvað hann getur. Ekki heldur j)ví, með hverjmn hætti liann yrkir, hvernig hann skynjar og steypir lupp úr ])ví ljóð. Pað er óráðin bók óráðins manns. Maöur er ekki aiveg viss um, að honum endist skap og orka til að yrkja meira og betur verða skáld. Petta sáui menn j)á. En svo liða j)rjú ár. 1929 kemur út ný bók, Alftirnar kvakaK og mikiu betri. P>á verður jrað sýnt, að Jóhannes ætlar að |)oka sér innar á skáldabekk. Flest kvæðin í jiessari bók erui falleg, ljóðræna og innileiki er einke.nni höf. á alir,i bókinni, og lipurð eiinkenni kvæðanna. Nú er engin ástæða til jress að efast um |)að lengur, að Jó- hannes ætlar aö rífa sig upp í pað að kunna að yrkja. Að eins er maður að bókarlokum í ofur'lítilli óvissu um, hvort hann ætliar að fá svo þróttmikla rödd, að hann geti orðið einsöngva,ri í Bragasial. Pað er dálítill, og sums staðar helzti mikill, klökkvi í rödditnni, eins og við hefir viljað brennia hjá íslenzkum skáldum (Davíð- ska). En annars er j)etta í raun og veru ljóðabók um ástir íslenzkrar sveitaæsku, vorhug hennar og gróanda. Par eru að minsta kostf, átta faileg ástakvæði (Bifröst, Sunnudagur, Jönsm-essiunótt, Lokkurinn (helzti klökt), Langt í burt, Við lífsins tré (fellur í kvæðislok), Eg sá J)ig, Jólin okkar). Pað eru þessi kvæði, sem gefa bók- inni allan svip. Pau. eru ekki væmin, og það er á þeim látlaus veruleika- og trúnaðar-biiær. Af smíöalýtum er helzt aö nefna þa,ð, að höf. er ekki sýnt um að j)jappa efninu saman, er ekki nógu harður við sjálfan sig — yrkir ekki með samanbitnum tönnum, -edns og vera ber. Sum kvæðin eru of löng. Æskuástir og íslenzk náttúra eru viðfangsefni Jóhann- esar í jressiari bók. Og nú veltur á j)ví, bvort hanm ork-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.