Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 68
354 Ungir rithöfundar. iðunn oinkenni proskaðs höfundar. Hún svarar eiginlega engu um ])að, hvað hann vill eða hvað hann getur. Ekki heldur j)ví, með hverjmn hætti liann yrkir, hvernig hann skynjar og steypir lupp úr ])ví ljóð. Pað er óráðin bók óráðins manns. Maöur er ekki aiveg viss um, að honum endist skap og orka til að yrkja meira og betur verða skáld. Petta sáui menn j)á. En svo liða j)rjú ár. 1929 kemur út ný bók, Alftirnar kvakaK og mikiu betri. P>á verður jrað sýnt, að Jóhannes ætlar að |)oka sér innar á skáldabekk. Flest kvæðin í jiessari bók erui falleg, ljóðræna og innileiki er einke.nni höf. á alir,i bókinni, og lipurð eiinkenni kvæðanna. Nú er engin ástæða til jress að efast um |)að lengur, að Jó- hannes ætlar aö rífa sig upp í pað að kunna að yrkja. Að eins er maður að bókarlokum í ofur'lítilli óvissu um, hvort hann ætliar að fá svo þróttmikla rödd, að hann geti orðið einsöngva,ri í Bragasial. Pað er dálítill, og sums staðar helzti mikill, klökkvi í rödditnni, eins og við hefir viljað brennia hjá íslenzkum skáldum (Davíð- ska). En annars er j)etta í raun og veru ljóðabók um ástir íslenzkrar sveitaæsku, vorhug hennar og gróanda. Par eru að minsta kostf, átta faileg ástakvæði (Bifröst, Sunnudagur, Jönsm-essiunótt, Lokkurinn (helzti klökt), Langt í burt, Við lífsins tré (fellur í kvæðislok), Eg sá J)ig, Jólin okkar). Pað eru þessi kvæði, sem gefa bók- inni allan svip. Pau. eru ekki væmin, og það er á þeim látlaus veruleika- og trúnaðar-biiær. Af smíöalýtum er helzt aö nefna þa,ð, að höf. er ekki sýnt um að j)jappa efninu saman, er ekki nógu harður við sjálfan sig — yrkir ekki með samanbitnum tönnum, -edns og vera ber. Sum kvæðin eru of löng. Æskuástir og íslenzk náttúra eru viðfangsefni Jóhann- esar í jressiari bók. Og nú veltur á j)ví, bvort hanm ork-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.