Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 53
IÐUNN Stofnenskan. 339 niöur. Pað heitir á stofníslenzku „að k&ma með rök- semdir á móti verði“. Og nú kýlið {)ið af öllum kröftum á S'tofníslenzkunni. Bent skal á sem sérstaklega smekk- lega jólagjöf handa börnum og fullorðnum S k ip, s e m ekki mœtast á nóttu, þýdda á stofníslenzku af Snæbirni Jónssyni. Ársins bozta skáldsctga. Þegar þið komið heim úr þessari pílagrímsför, sem þið tókust eiginlega á hendur „for purpose of reli- gion“, þá þurfið þið hvorki að spyrja doktor Guðimund Finnbogason né mig um [iað, hversu þjált verzhmarmál stofníslenzkan er. Á sjálfa jólahátíðina held ég að þið þjónuðuð Hinni fyrstu orsök bezt með því að æfa ykkur svolilið í bók- mentalegum eksperiimentuim. Þegar þið eruð búin að borða saðiningu ykkar af „kjötinu, sem eldað er yfir opmum eldi (eða í bökunarofná)“, setjist [>ið í sætið með fjórum fótuni fynir framan skrifborðið og „komið á stofníslenzku“ Oddi Hjaltalín eftir Bjarna Thoraren- sen, Gunnarshólma Jónasar, Goðmiundi á Glæsivöilum eftir Grím Thomsem, Svartaskóla Einars Benediktsson- ar, Tilhugalífinu eftir Gest Pálsson, Heimþrá eftir Þor- gils Gja'llainda, nokkrium pöstum úr Snorra Stur'lusyni Sigurða r Nordals og Nýal Helga Péturss og Aktaskrift Guðmundar Finnbogasonar, svo að ég vanhelgi ekki jólaháitíð ykkar með því að stinga upp á einhverju eftir Halldór Kiljam eða sjálfan mig. Eftir jólagleðina legist vafalaust einhver náinn vinur ykkar eða ættingi til hinstu hví'ldar. Og þið viljið auc>- vitað „koma honum til síðasta hvílustaðar“ að krist- inna manna hætti. Þið fáið séra Friðrik Hallgríimsson til [ress að flytja yfir homun húskveðjuna á stofnís- lenzku. Séra Bjarni Jómssom segir nokkur vel valin orð á stofníslenzku í Dómkirkjunni yfir hinum framliðna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.