Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 43
IÐUNN
Stofnenskan.
329’
andi, svo a‘ð alt verður filatt og tilbneytingasnautt,
þurt og litlaust. Og hinar þindarlausu endurtekningar
þessara 850 orða gera frásögnina óbærilega staglsama
og upptuggulegia. Til staglsins finnur maður að v.ísu
ekki ýkja mikið fyrst i ,stað, meðan verið er að komast
'inn í málið. En þegar maður er búinn að læra þennan
fátæklega orðaforða utanbókar og endurtaka hann
nokkrum sdnnum, þá fer manni að finnast lesmál á
stofnensku nægilega þreytandi gaman. Og verulega
Hstræn tiibrigði í orðavali, stil eða frásögn eru þar
útiiokuð.
IV.
Það er ölium kunnugt, sem einhverja nasasjón hafa
af samanburðarmálfræöi, að í öllum indogermönskum
málum er fjöldi orða, isem er þeim frá upþhafi sam-
eiginlegur, og mör,g þessara orða eru svo að segja eins
að mynd og merkingu. Enn fremur hefir þróun mál-
anna um langt skeið gengið í þá átt, að þau taka upp.
sömu orðin yfir nýja hluti og hugmyndir, sem þjóðimar
nota sameiginlega. Þetta eru hin svonefndu alþjóðaorð.
Alþjóðaorðunum fjölgar æ meir og meir, eftir því sem.
samskifti þjóðanna aukast. Tungumálin lúta að þessu
leyti siama lögmáli og fiest önnur menningartæki. Þau
stefna að sívaxandi alþjóðleika.
Hvaða afstöðu tekur nú stofnenskan til þessa merki-
lega fyrirbrigðis ?
Því er fljótsvarað. Hún buslar þvert á mótí menn-
inganstraumi hinnar alþjóðlegu þróunan Hún varpar
fyrir borð nálega öll'um liinum sameiginlega arfi indo-
genmönsku máJanna, aiþjóðaorðunum. Hún kastar burtu
orðum eins og jmst, fundamental, horizonta/, globe,.
gkicter, instilut, monummi, pupil, paradox, antique»