Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 89
iðunn Bækur. 375 fyrir bör,n í efri bekkjum barnaskólanna í Rússlandi. Til- gangur hans er að fræða liörnin um fimm ára áætlunina, hvernig hún er framkvæmd og hverja þýðingu hún hafi fyrir Rússland. Maður skyldi nú ekki ætla, að slík lesbók fyrii barnaskóla gæti vakið mikla athygli utan Rússlands, Sú liefir jió orðið raunin. Bókin hefir hlotið heimsfrægð, verið {)ýdd á flestar þjóðtungur og viða um heim t. d. i Ameríku — komið út í fjölda upplaga og selst í miljóna- tali. Einn kafli úr henni — æfintýrið um liattana hefir verið tekinn upp í blöð og tímarit svo að segja um allan heim og vakið hina mestu eftirtekt. Hvernig stendur nú á því, að bók, sem er skrifuð handa börnum í Rússlandi, skuli þykja svo merkileg og vera svo ■eftn sótt af fullorðnum lesendum í hinum vestræna menn- ingaiheimi? Er það svo að skilja, að almenningur í vest- rær.um löndum standi á svipuðu þroskastigi og skólabörn í Rússlandi? Kemur það nú upp úr kafinu, að við, vest- íænir menn og kynbornir, komnir út af húnvetnskum sauðaþjófum, skagfirzkum merai)röngurum eða öðru stór- menni, sem af þessuin ástæðum þykjumst geta talað af rembilæti um „útgreni rússneskrar ómenningar“ (,,Vísir“), séum ekki annað en fávitar og tossar, sem eiga eftir að lara þau undirstöðuatriði almennrar mentunar, sem nokkurn veginn fullveðja menningarþjóð verður að heimta af barna- skófim sínum? 1 aö þætti auðvitað goðgá og ganga landráðum næst að sví.ra slíkum spurningum játandi. Af skyldugri önn fyrir mannorðsþrifum sauðaþjófanna og hestaprangaranna og alls jífcirra afkvæmis neita ég að falla í þá freistni. En á hinu mætti kannske tæpa, án þess að gerast vargur i véum, að uppfræðsla unglinganna kynni að vera lögð nckkrum strikum nær starfrænu lífi í Rússlandi en víða annars staðar — að þar sé börnunum ef til vill sagt minna af frómum og fjarstæðum æfintýrum frá þessari veröld og öðrum, en meiri stund á það lögð, að opna augu þeirra og huga fyrir æfintýrunum, senr eru að gerast rétt í kring um þau, og fá börnin til að taka í þeim virkan þátt. Bók sú, er hér liggur fyrir, er í raun og veru fullgild sönnun þess, að svo er. Bók þessi er vissulega æfintýrakend, þótt æfintj'rið sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.