Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 25
iðunn Opinberun, Völuspá og stjörnulíffræði.
311
rangt væri þýtt.) Ekki virðist alveg óhugsandi, að nokk-
urskonar skynsemistefnia (rationalisnii') hjá þýðendun-
uiin hafi átt nokkurn þá'tt í villu þessari, og hafi þeim
fundist skynsamlegra að segja, að engillinn hafi staðið
á sólinni heldur en. í (innain í) henni. En vitanlega er
fjarstæða, hvort sem sagt er. AUmargir munu á voruni
dögum vera þeirrar skoðunar, að á sama niegi standa
hvort haft sé, því að í riti þessu, sem nefnt er Opin-
berun Jóhannesar, sé ekki uim annaö að ræða en höfuð-
óra, sem ekki styðjist við neinn veruleika. En misskiln-
ingur er þaö, þegar þan'nig er litið á, og vér kunnum
óbrigðular aðferðir til að komast að raun um, að vitr-
anir þessar og aðrar líkar eru ekki einber tilbúningur
eðia heilaspuni hinna skygnu manna, heldur er veru-
leiki að baki, þó að sá veruleiki sé að vísu oft alt
anmað en það, sem vitrainamieninirmr hugðu að þeir
hefðu séð. Og í ofa'ngxedndu dæmi má glögt skiJja, að
það er í raun réttri alls ekki sólin, sem um ræðir,
heldur skiin frá englinum sjálfum; og vitanliega er eng-
illinn innan í skiniinu. Þetta verður oss glögt, ef vér
atlrugum sviipaðan misskilniing hjá öðrum ágætum vitr-
anamanni. Swedenborg segir, að í Himnariki sé drott-
inn sjáifur sóiin á loftinu. En af öðru, sem hinn
saanski spekingur segir, kemur þó í ljós, að drottinn
er ekki sólin sjálf, heldur er hann í sóiinni, en kenrur
stundunr út úr henni og niður á jörðina þar í Himna-
ríki. Kenrur þarna greiniliega franr, að blandað er sam-
an sólinni og mjög lýsandi veru. Langt til að sjá er
þessi lýsandi vera eins og ljóshnöttur, þar sem hún
svífur í loftinu, og sjálf mannsmyndin, sem skinið
stafar frá, sést ekki. En þegar veran er kornin ofan á
jörðina, þá er á hin'n veginn, ljóshnötturinn er þá liorf-
inn fyrir þeim, seni nú standa. í sjálfu ljósinu', — eins