Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 14
300 Ágæti hóglífis. IÐUNNt framledösluna, framleiðum vér gey.simargt, sem enginn hefir þðrf fyrir. Vér dæmom stórkostiegan hundraðs- hluta vinnandi manna tiil iðjuleysis, af þvi að vér getum verið án vinnu þeirra, með því að knýja aðra til þess að vinna of mikið. Og þegar allar þessar aðferði'r reynast ófullinægjandi, höfum vér ófrið að grípa til. Vér láítum fjöldia mannis framleiða hásprengiefni og sæg annara sprengja þau, eins og vér værum börn, sem nýlega hafa uppgötvmð púðurkerlingar. Með ])ví að krækja saman öllum þessum vesælu úrræðum tekst oss, og þó með mestu herkjum, aö viðhalda þeirri skoðun, iað mikill þrældómur hljóti að vera hfutskifti alls almennings. Vegna ]>ess fullkomna efnahagslega réttlætis og ör- uggu yfirstjórnar um alla framleiðslu, sem! í Rússlandi ríkir, verður að leysa þetta mál á annan veg þar. Skynsamlegasta úrlausinin væri sú, að svo fljótt, sem séð er fyrir nauðsynjum og frumlegustu þægindum ailra, sé vinnutíminn styttur smátit og smátt, og fái ])jóðaratkvæði að skera úr á hverju stigi, hvort kjósa skuii rneira hóglífi eða meiri verðmæti. En eftir að hafa kent ágæti stritsins og dygð er erfitt að sjá, hvernig yfirvöldim fá fólkið til þess að skynja þá Paradis sem eftirsóknarverða, þar sem er mikið hóg- lífi og lítið strit. Hitt er miklu Jíklegra, að þau kojni jafnan fram :með nýjar áætlanir, sem krefjast ])ess, að augniabliksþægindum verði fórnað fyrir framleiðslu- getu í framtíðinni. Ég lias fyrir skemstu um stórfeng- lega áætlun rússneskna verkfræðinga, þar sem þeir leggja til að venma upp Hvítahafið og norðurströnd Síberiu með því að byggja garð yfir Kara-sundiu Undursamleg rá'ðagerð, en líkleg til þess að mæða á lifsþægindum öreiganna um einn mannsaldur eða svo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.