Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 16
302 Ágæti hóglífis. iðunn á rætur siínar í.“ Ég hefi aldrei hieyrt verkamann segja neitt þessu Iíkt. Þeir ilíta á vinnuna eins og ver:a ber, sem tæki til viðurhalds lífinu, en frá frístundunum, hóg- lífinu, stafar öll sú hamingja, siem þeir nokkru sinni njóta. Því imun veröa svarað hér til, að ])ar siem lítill frítímii sé að vísu ánægjulegur, þá mundu menn ekki vita, hvað þeir ættu að gera við hann, ef að eins þyrfti að vinna fjórar stundir af hverjum tuttugu og fjórum. Að svo miiklu ileyti, sem þétta fær staðist, er það hinin þyngsti áfellisdómur um menningu nútímans. Á engri annari öld hefði það getað staðist. Fyrrurn áttu menn í fórum sínum hæfileika til gleðskapar og leikja, sem keppnin eftir færni hefir að nokkru lagt undir sig. Nútímamaðurinn ætlar, að hvað eina verði að gera vegna einhvers annars, aldrei vegna þess sjáifs. Alvöru- gefið fólk er t. d. ált af að vanda um bíóíerðir og telur, að það leiði unglingana til glæpsiemi. En öll vinnan, sem til þess fer að framleiða bíómyndir, er heiðarleg, fyrst og fremst vegna þess, að hún er ])rældómur, qg íiöðru lagi vegna þess, að hún er þræl- dómur, isem skapar fjátigróða. Sú skoðun, að þær at- hafnir séu æskilegar, sem skapa fjárgróða, hefir snúið allri tilverunni öfugt „aftur og fram í hundamó“. Slátr- arinn, sem seJlur þér kjöt, og bakarinn, sem selur þér brauð, eru lofsverðir, af þvi' að þeir græða fé. En þá er þú étur fæðuna, sem þieir selja ])ér, ertu mathákur og fífl, nema þú étir til þess eins að öðlast orku til þess að afkasta þrældómi. Aliment má segja, að það sé íofisvert talið að afla fjár, en ódygð hin mesta að eyða ])ví. En með því aö ]>etta eru tvö atriði sömu at- hafnar, þá er það della. Það er viölika viturliegt og að segja: Lyklar enu fyrirtaks-ver.kfæri, en skráar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.