Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Blaðsíða 63
IÐUNN
Niður í kolanámu.
349
ókunna og hræðilega umhverfi, að á engan hátt yrði
við |)á tjóað fyr en stungin væru úr þeini bæði augun.
Pað fer um mig ískaldur hrollur við entlurminning-
una, og ég sp.yr í flýti, hvort hér séu isilenzkir hestar.
Um leið opnast hurð, inni sjást fjórir básar og hestur
í hverjum. I>eir eru allir jarpir, bústnir og þriflegir,
auðsýnilega vel fóöraðir og hirtir. I>að er bjart hjá þeim
og hlýtt eims og annars staðar hér niðri, og beir tsygja
humrandi flipana að verkstjóramtm og virðast kunna
lífiniu vel.' Peir cxu ekki íslenzkir sem betur fer,
verður mér að hugsa, en pó líkir á vöxt og útlit.
Ef til vill rouna þeir eigi eftir iðgrænu grasiendi
heimkynna sinna norður á Hjaltiandi, sólhlýju og angan
blómskrýddra haga, víðáttumikfum sjóndeildarhring og
fullu freisi. Ég veit það ekki, og ieiðsögumaðurinn
gefur ekkert ráðrúm til slíkra heilabrota.
Enn þrömmum við um löng göng og mörg, en hér
eru kolalögin augljós í vteggjunum, misþykk og misgóð,
alt frá Va metra þykt til rúmlega lVi m,. Á einum stað
i.inn ég tvo litla kolaimiola, sem eru einlkennilegiir í lagr
inu; við nánari aðgæziu reynast þeir vera steinrunnin
.skeldýr, sem enn halda fullri lögun. En nú erum við
komnir þangað, sem kolfiin eru unnin. Alt í kring blika
Ijóstýrur í húfum námumanna. Vatnið drýpur niður úr
lágu rjáfri, og þar sem kolin eru brotin, eru verkamenn-
irnir nær því á fjórum fótum; flestir þeirra eru ung-
legir eða miðaldra að isjá, klæddir ermalausum bolum
einum að ofan, þar sem ekki reniniur vatn, ella í olíu-
stökkum. Þeir brosia vingjarnlega við okkur, þegar við
erum a'ð bograst fram hjá þeim yfir háar kolahrúgur
eða í gegn tum örþröng opin milli námugangainna. Og
í þessu glórulausa myrkri, sem víðast er, og ömurleik
umhverfisins, finst mér sem einhver hyldjúp, hrífandi