Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 63
IÐUNN Niður í kolanámu. 349 ókunna og hræðilega umhverfi, að á engan hátt yrði við |)á tjóað fyr en stungin væru úr þeini bæði augun. Pað fer um mig ískaldur hrollur við entlurminning- una, og ég sp.yr í flýti, hvort hér séu isilenzkir hestar. Um leið opnast hurð, inni sjást fjórir básar og hestur í hverjum. I>eir eru allir jarpir, bústnir og þriflegir, auðsýnilega vel fóöraðir og hirtir. I>að er bjart hjá þeim og hlýtt eims og annars staðar hér niðri, og beir tsygja humrandi flipana að verkstjóramtm og virðast kunna lífiniu vel.' Peir cxu ekki íslenzkir sem betur fer, verður mér að hugsa, en pó líkir á vöxt og útlit. Ef til vill rouna þeir eigi eftir iðgrænu grasiendi heimkynna sinna norður á Hjaltiandi, sólhlýju og angan blómskrýddra haga, víðáttumikfum sjóndeildarhring og fullu freisi. Ég veit það ekki, og ieiðsögumaðurinn gefur ekkert ráðrúm til slíkra heilabrota. Enn þrömmum við um löng göng og mörg, en hér eru kolalögin augljós í vteggjunum, misþykk og misgóð, alt frá Va metra þykt til rúmlega lVi m,. Á einum stað i.inn ég tvo litla kolaimiola, sem eru einlkennilegiir í lagr inu; við nánari aðgæziu reynast þeir vera steinrunnin .skeldýr, sem enn halda fullri lögun. En nú erum við komnir þangað, sem kolfiin eru unnin. Alt í kring blika Ijóstýrur í húfum námumanna. Vatnið drýpur niður úr lágu rjáfri, og þar sem kolin eru brotin, eru verkamenn- irnir nær því á fjórum fótum; flestir þeirra eru ung- legir eða miðaldra að isjá, klæddir ermalausum bolum einum að ofan, þar sem ekki reniniur vatn, ella í olíu- stökkum. Þeir brosia vingjarnlega við okkur, þegar við erum a'ð bograst fram hjá þeim yfir háar kolahrúgur eða í gegn tum örþröng opin milli námugangainna. Og í þessu glórulausa myrkri, sem víðast er, og ömurleik umhverfisins, finst mér sem einhver hyldjúp, hrífandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.