Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 16
302 Ágæti hóglífis. iðunn á rætur siínar í.“ Ég hefi aldrei hieyrt verkamann segja neitt þessu Iíkt. Þeir ilíta á vinnuna eins og ver:a ber, sem tæki til viðurhalds lífinu, en frá frístundunum, hóg- lífinu, stafar öll sú hamingja, siem þeir nokkru sinni njóta. Því imun veröa svarað hér til, að ])ar siem lítill frítímii sé að vísu ánægjulegur, þá mundu menn ekki vita, hvað þeir ættu að gera við hann, ef að eins þyrfti að vinna fjórar stundir af hverjum tuttugu og fjórum. Að svo miiklu ileyti, sem þétta fær staðist, er það hinin þyngsti áfellisdómur um menningu nútímans. Á engri annari öld hefði það getað staðist. Fyrrurn áttu menn í fórum sínum hæfileika til gleðskapar og leikja, sem keppnin eftir færni hefir að nokkru lagt undir sig. Nútímamaðurinn ætlar, að hvað eina verði að gera vegna einhvers annars, aldrei vegna þess sjáifs. Alvöru- gefið fólk er t. d. ált af að vanda um bíóíerðir og telur, að það leiði unglingana til glæpsiemi. En öll vinnan, sem til þess fer að framleiða bíómyndir, er heiðarleg, fyrst og fremst vegna þess, að hún er ])rældómur, qg íiöðru lagi vegna þess, að hún er þræl- dómur, isem skapar fjátigróða. Sú skoðun, að þær at- hafnir séu æskilegar, sem skapa fjárgróða, hefir snúið allri tilverunni öfugt „aftur og fram í hundamó“. Slátr- arinn, sem seJlur þér kjöt, og bakarinn, sem selur þér brauð, eru lofsverðir, af þvi' að þeir græða fé. En þá er þú étur fæðuna, sem þieir selja ])ér, ertu mathákur og fífl, nema þú étir til þess eins að öðlast orku til þess að afkasta þrældómi. Aliment má segja, að það sé íofisvert talið að afla fjár, en ódygð hin mesta að eyða ])ví. En með því aö ]>etta eru tvö atriði sömu at- hafnar, þá er það della. Það er viölika viturliegt og að segja: Lyklar enu fyrirtaks-ver.kfæri, en skráar-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.