Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 53
IÐUNN Stofnenskan. 339 niöur. Pað heitir á stofníslenzku „að k&ma með rök- semdir á móti verði“. Og nú kýlið {)ið af öllum kröftum á S'tofníslenzkunni. Bent skal á sem sérstaklega smekk- lega jólagjöf handa börnum og fullorðnum S k ip, s e m ekki mœtast á nóttu, þýdda á stofníslenzku af Snæbirni Jónssyni. Ársins bozta skáldsctga. Þegar þið komið heim úr þessari pílagrímsför, sem þið tókust eiginlega á hendur „for purpose of reli- gion“, þá þurfið þið hvorki að spyrja doktor Guðimund Finnbogason né mig um [iað, hversu þjált verzhmarmál stofníslenzkan er. Á sjálfa jólahátíðina held ég að þið þjónuðuð Hinni fyrstu orsök bezt með því að æfa ykkur svolilið í bók- mentalegum eksperiimentuim. Þegar þið eruð búin að borða saðiningu ykkar af „kjötinu, sem eldað er yfir opmum eldi (eða í bökunarofná)“, setjist [>ið í sætið með fjórum fótuni fynir framan skrifborðið og „komið á stofníslenzku“ Oddi Hjaltalín eftir Bjarna Thoraren- sen, Gunnarshólma Jónasar, Goðmiundi á Glæsivöilum eftir Grím Thomsem, Svartaskóla Einars Benediktsson- ar, Tilhugalífinu eftir Gest Pálsson, Heimþrá eftir Þor- gils Gja'llainda, nokkrium pöstum úr Snorra Stur'lusyni Sigurða r Nordals og Nýal Helga Péturss og Aktaskrift Guðmundar Finnbogasonar, svo að ég vanhelgi ekki jólaháitíð ykkar með því að stinga upp á einhverju eftir Halldór Kiljam eða sjálfan mig. Eftir jólagleðina legist vafalaust einhver náinn vinur ykkar eða ættingi til hinstu hví'ldar. Og þið viljið auc>- vitað „koma honum til síðasta hvílustaðar“ að krist- inna manna hætti. Þið fáið séra Friðrik Hallgríimsson til [ress að flytja yfir homun húskveðjuna á stofnís- lenzku. Séra Bjarni Jómssom segir nokkur vel valin orð á stofníslenzku í Dómkirkjunni yfir hinum framliðna

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.