Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 85
IÐUNN Tæknikönnun. 371 en verði a'ð byggja tilveru sína á mannahaldi og greiða E»eim kaup, er svo geti orðið að kaupeyri á vörumarkr aðiniuim. En 'það er aiuös.ætt, að þetta er skammgóður vermir. Einn dag skálkar vélin út hinum síðasta vinnandi mainni. Gervisilkbver.ksmiðjan, sem á var minst, hefir raunverulega þokað 'mannahaldinu niður í núll. f öðr- uim greinum stefnir hröðum skrefum í sömu átt. En uim ledð og atvinnuna þrýtur, hverfur líka kaupeyrir fólksins. Og hverir eiga svo að kaupa vörur þær, sem vélarnar framleiða — og kaupa þær því verði, að fram- leiðandinn hagnist, eins og viðskiftakerfi vort heimtar? Þetta, að véLar standa tilbúnar að létta stritinu af mönnunum, ætti vitanlegia að vera hið mesta fagnaðar- efni öllum lýð. En í reyndinni mun það verða svo, fyrst um sinn, að það hjálpar til að stríðþenja aiþýðu allna landa á pínubekk síharðnandi kreppu. Tæknikönnuðurinn Howard Scott hefir sýnt fram á það með ljösium rökum, að í þiessum risaleik orluinnar og orkuinýtingarinnar hefir verömyndunar-grundvöllur eldri tíða molast mjölinu. smærra. Verðmyndunarkerfi Egyptalands og Rónnaveldis, franska ltonuingsríkisins, Eng.lands og Bandaríkjanna nú á dögum er úr sögunni fyrir fuit og alt. Það tjóar ekki að gera farnað iðjunnar og afkoimu mannanna háð kaupeyri, sem goklinn er fyrir vinnu, þegar vinnan er orðin hverfandi nauðsyn í tilorðining verðimætanna, en vélorkan meginþáttur. Þess- uun fornfáiega verðmyndiar-grundvelli, þessu únelta virð- ismati verður aldrei hægt að klúðra sanian aftur og gera að ástöðupalli fyrir iðjurekstur og stórgróða upp á gamilar, hákarlamóð. IJt í þetta skyldi nánar farið, ef rúm leyfði. Nýtt skipulag er leiðin út úr ógöngunum, segja vís1- indin. Mikið var, að þau sáu það, svara verkamenn og

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.