Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 54
310 Siofneinkan. IÐUNN vini vorum. Og loks látið þið syngja yfir molduin hins látna „Alt eins og blómstrið eina“ í meistaralegri jiýð- ingu á stofníslenzku eftir doktor Guðmund Fimnboga- son. Önnur próförk lesin af Jóni Ófeigssyni. Gefið út af bókaforlagii misters Snæbjarnar Jónssona'r. Og svo flýtið j)ið ykkur lieim og drekkið ykkur duglegan kaffi- sopa. Og nú vonast ég til, að jnð jjurfiö ekki rneira til þess að hafa smakkað nægilega sætleik stofníslenzk- unnar sem bókmenta- og vísinda-máls. En nú hefi ég sterkan gnun uim, að ykkur finnist nokkuð erfitt svona fyrst í stað að koma fyrir ykkuf orði á stofníslenzku. Til þess að koma ykkur ofurlítið á sporið ætla ég að setja hérna dálítið sýnishorn af stofníslenzku bókmentamáli. Það ier þýðing á kafla úr gamanbréfi Jónasar Hallgrímssonar til kunningja hans í Kaupmannaböfn. Pýðingin er gerð af kunningja mín- um, ágætum ensku- og íslenzku-manni, og mér, svo að ykkur ætti að vera óhætt að hafa hana til hliðsjóna'r við tilraunir ykkar. Hún er gerð nákvæniilega efti.r sömu reglum og stofnenska, að svo miklu leyti sem ís- lenzk tunga leyfði. Við viljum þó ekki fortaka, að sumt í samsvarandii stofnenskuteksta kynni að láta þægilegar í ens-kum eyrum en okkur tökst að útbúa þetta ha:nda ísLenzkum lesendum. Reglufeg stofuísienzka yrði í sum- um atriðum að vera neist á öðrum forsendum en stofn- •enska, og til þess að finna þær, þyrfti að gera vísinda- lega rannsókn á öltu imálinu. En meginlögmálið, sem <er umskriftirnar, yrðu þó með sama hætti í báðum málunum. Og við getum fullvissað ykkur um, að stofn- ísienzka okkar stendur ekki að baki stofnenskunni um krafiinn, skýrleikann, stuttleikann, hrynjandina og til- breyti nga-auði nn.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.