Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 77
IÐUNN
Tæknikönnun.
363
allsleysingjanina í baráittu [leirra gegn sérréttindum
[ressara stétta. Borganastéttin er ek.ki enn búin að bíta
úr nálinni um það. Annaö slagið setjast að henni værð-
arblandnir táldraumar uni, að benni muni auðið ao
varðvæita [ijóðskipulag sitt, og svo fer hún að fitla við
aðhlynningu vísindanna í stað [)ess að setja alt sitt
trairst á vélbyssur eða kylfusmíð og láta svo guð og
gasið ráða, hve lengi henni verður vært. Columbia-há-
skóli lét blekkjast á Technocracy af barnalegri trú á
jrað, að megin-hIutverk hans væri efling vísindannia í
[)águ mannlegrar farsældar. En háskólinn hefir vitani-
lega séð að sér, eftir að úr [icssu var orðin stórkostleg
áhuiga-hreyfing um gervalla Norður-Ameríku og víöar
um heiim. Prófessor Walter Rautenstrauch, forseti Iðn-
og vél-fræðideildar háskólans, hefir nú lýst pví yfi'r
opínberlega, að háskólinn Leggi ekki framar nafn sitt
og virðingUi við niðurstöður tæknikönnuðanna. Það sé
hinn mesti misskilningu-r, að háskólinn hafi nokkru
sánni ætlast til, að petta yrði slíkt æsingamál, sem [>að
er [iegar orðið. Ástæðuna til Jiessarar yfirlýsingar kveð-
nr hann vera eftirtekt pá, sem rannsóknirnar hafa
vakið. Það er vonandi, vegna sálar-rósiemi Columbia-
prófessoranna, aö vteindamenn Norður-Ameriku slasist
ekki daglega til að gera mierkar uppgötvanir. Annars
er líklegt, að pessi skörungsskapur hins viröulega deild-
arstjóra mælist vel fyrir og verði á máli borgaranna
nefndur: hlutleysi hinna hreinu vísinda.
III.
Hvað er pað svo, sem skotið hefir Columbia-háskóla
slíkuim skelk i bringu og svo er ægilegt, að jafnvel
Morgunblaðið hér úti á Islandi kippist við?
Hér erui nokkur dæmii: