Kirkjuritið - 01.07.1935, Side 17
Kirkjuritið.
Hinn almenni kirkjufundur.
265
enn eitt, sagði hann: MaSur má tala viS GuS, gráta hjá honuni
í sorg sinni og gleSjast hjá honum í fögnuSi sínum. GuS skilur
baráttu mannshjartans, áhyggjur hans og freistingar, hann fyr-
irgefur afbrot og yfirsjónir, gefur nýja von í vonbrigSum og
sendir ljósgeisla inn i hjörtu allra þeirra, er búa yfir kvíSa, ör-
væntingu eSa harmi. Svo er hann aS lei.Sa alt og alla upp á
dýrlegar sigurhæSir, þar sem sólin slcín aS eilífu.
Fyrir þennan boSskap lifSi Jesús og dó. Fyrst hlustuSu á hann
nokkrir fátækir fiskimenn, og þeim þótti þaS svo fallegt, er þeir
heyrSu hann tala um, aS þeir yfirgáfu all og fylgdu honum.
SiSan bættust fleiri og fleiri í hópinn; þar á meSal var einn
lærSur maSur, Páll frá Tarsus. En boSskapur Jesú átti eftir aS
fara þá sigurför um heiminn, sem einstæS er í sögu mannanna, og
nú í dag eru lærisveinar hans taldir vera rúmlega 700 miljónir,
víSsvegar um hinn mentaSa heim.
Hvernig hefir alt þetta getaS skeS? ÞaS er leyndardómur
GuSs. En þaS vekur þá vissu, aS fagnaSarerindiS sé þaS eina,
er geymir alt þaS, sem hjarta mannsins þráir i djúpum
sinum og þarf aS eignast til þess, aS friSur, farsæld og gleSi,
sem aldrei bregst, eigi þar bústaS.
Kristnu vinir! ÞaS er iSulega talaS, rætt og ritaS um erfiS-
Ieikana og vandamálin, sem okkar ástkæra þjóS eigi nú viS aS
búa. ÞaS er líka satt, aS mikiS er af myrkravaldi yfir lífinu.
skuggar fátæktareymdar átakanlega víSa, og sárin, er synir okk-
ar fósturjarSar veita hver öSrum í baráttunni, fleiri en nokkur
veit. Og bak viS gleSi og glæsimensku, fegurS og frjálsræSi býr
viSa eymd, örvænting og dauSi. í hinni tauinlausu gleSileit má
oft finna átakanlegan skort á lífsgleSi, óróleik, sem aldrei gefur
friS. ÞaS er altaf veriS aS tala um, hversu æskilegt þaS væri, aS
alt þetta gæti breyzt, svo aS friSur, eining og farsæld vaxi í hverj-
um bæ, komi á hverju heimili, en umfram alla hluti, í hjarta
hvers einstaklings meS okkar þjóS. ÞaS hefir margt veriS reynt
og er enn veriS aS reyna til þess aS koma þessu til leiSar. En
eitt er eftir. ÞaS er aS gera fagnaSarerindi Jesú Krists aS veru-
Ieika i lífinu. Því aS þaS er og verSur eini grundvöllur mannlegs
lífs í fegurS þess og fullkomnun. ÞaS er sama á hverju öSru
menn ætla sér aS byggja þaS. ÞaS annaShvort hrynur í rústir,
eSa nær ekki fullkomnun sinni. ÞaS ætti aS vera öllum kristn-
um mönnum gleSiefni, aS augu þeirra eru aS opnast fyrir þess-
um aldagamla sannleika. Þeir koma nú i hópum til Krists, er ekk-
ert hafa viljaS af honum vita og ganga honum á hönd i einu og
öllu. Hjá honum finna þeir þaS, sem þeir inst í hjörtum sínum
hafa altaf þráS og leitaS aS, en ekki fundiS fyr.