Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 17

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 17
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 265 enn eitt, sagði hann: MaSur má tala viS GuS, gráta hjá honuni í sorg sinni og gleSjast hjá honum í fögnuSi sínum. GuS skilur baráttu mannshjartans, áhyggjur hans og freistingar, hann fyr- irgefur afbrot og yfirsjónir, gefur nýja von í vonbrigSum og sendir ljósgeisla inn i hjörtu allra þeirra, er búa yfir kvíSa, ör- væntingu eSa harmi. Svo er hann aS lei.Sa alt og alla upp á dýrlegar sigurhæSir, þar sem sólin slcín aS eilífu. Fyrir þennan boSskap lifSi Jesús og dó. Fyrst hlustuSu á hann nokkrir fátækir fiskimenn, og þeim þótti þaS svo fallegt, er þeir heyrSu hann tala um, aS þeir yfirgáfu all og fylgdu honum. SiSan bættust fleiri og fleiri í hópinn; þar á meSal var einn lærSur maSur, Páll frá Tarsus. En boSskapur Jesú átti eftir aS fara þá sigurför um heiminn, sem einstæS er í sögu mannanna, og nú í dag eru lærisveinar hans taldir vera rúmlega 700 miljónir, víSsvegar um hinn mentaSa heim. Hvernig hefir alt þetta getaS skeS? ÞaS er leyndardómur GuSs. En þaS vekur þá vissu, aS fagnaSarerindiS sé þaS eina, er geymir alt þaS, sem hjarta mannsins þráir i djúpum sinum og þarf aS eignast til þess, aS friSur, farsæld og gleSi, sem aldrei bregst, eigi þar bústaS. Kristnu vinir! ÞaS er iSulega talaS, rætt og ritaS um erfiS- Ieikana og vandamálin, sem okkar ástkæra þjóS eigi nú viS aS búa. ÞaS er líka satt, aS mikiS er af myrkravaldi yfir lífinu. skuggar fátæktareymdar átakanlega víSa, og sárin, er synir okk- ar fósturjarSar veita hver öSrum í baráttunni, fleiri en nokkur veit. Og bak viS gleSi og glæsimensku, fegurS og frjálsræSi býr viSa eymd, örvænting og dauSi. í hinni tauinlausu gleSileit má oft finna átakanlegan skort á lífsgleSi, óróleik, sem aldrei gefur friS. ÞaS er altaf veriS aS tala um, hversu æskilegt þaS væri, aS alt þetta gæti breyzt, svo aS friSur, eining og farsæld vaxi í hverj- um bæ, komi á hverju heimili, en umfram alla hluti, í hjarta hvers einstaklings meS okkar þjóS. ÞaS hefir margt veriS reynt og er enn veriS aS reyna til þess aS koma þessu til leiSar. En eitt er eftir. ÞaS er aS gera fagnaSarerindi Jesú Krists aS veru- Ieika i lífinu. Því aS þaS er og verSur eini grundvöllur mannlegs lífs í fegurS þess og fullkomnun. ÞaS er sama á hverju öSru menn ætla sér aS byggja þaS. ÞaS annaShvort hrynur í rústir, eSa nær ekki fullkomnun sinni. ÞaS ætti aS vera öllum kristn- um mönnum gleSiefni, aS augu þeirra eru aS opnast fyrir þess- um aldagamla sannleika. Þeir koma nú i hópum til Krists, er ekk- ert hafa viljaS af honum vita og ganga honum á hönd i einu og öllu. Hjá honum finna þeir þaS, sem þeir inst í hjörtum sínum hafa altaf þráS og leitaS aS, en ekki fundiS fyr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.