Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 18
266 Hinn almenni kirkjufundur. Kirkjuritið. Nú þurfa allir, sem trúa því að fagnaðarerindið geti frelsað mennina, að taka höndum saman, starfa og framkvæma. Það veit enginn, hversu margir í okkar kirkju óska þess að gera boðskap Jesú að lögmáli lífs síns. En þeir eru oft einmana og vantar hvatningu til að hefjast handa og leggja út í þá miklu áhættu að treysta Guði og Jesú í einu og öllu. Eins er um þjóna kirkjunnar, prestana, sem alt of víða eru einir á ferð, átakan- lega einmana, án þess nokkurntíma að fá hvatningu eða upp- örvun i störfum sínum fyrir ríki Krists. í þessu andrúmslofti vill áhuginn dvína og verða að blaktandi skari. Það er Guðs eins að blása lifi i rjúkandi hörkveik og reisa við hinn brákaða reyr, en orð og hugsanir bræðra og systra í kirkju Ivrists, sem eiga ástúð, kærleika og innilega fyrirbæn fyrir starfinu, geta orðið svo áhrifarík, að engan dreymir um. Lærisveinar Jesú eiga aldrei að vera einmana með trú sína. Hann sagði sjálfur, að þeir ættu allir að vera eitt, ein hjörð ag einn liirðir. Látum þau orð hans verða veruleik í hverri sókn, hverju prestakalli, i allri kirkjunni. í andrúmslofti, þar sem kuldinn og afskiftaleysið legst um mann eins og helgreipar, kulnar alt líf og sloknar all- ur áhugi fyr eða siðar. Boðskapur kirkjunnar á ekki aðeins að birtast í orðum, heldur einnig í athöfnum. Trú, sem starfar i kærleika, er sá vitnisburður um gildi fagnaðarerindis Jesú Krists, sem enginn getur efast um eða í móti mælt. Svo er þetta: Allir sem vilja vinna að vaxandi áhrifum kristindómsins á þjóðlífið skulu gera það með djörfung og fögnuði. ,,Ég fyrir- verð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; þvi að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeini sem trúir“. Hann hefir vafa- laust fengið að heyra það, postulinn, sem ritar þessi orð, að boðskapurinn, sem hann væri að flytja, væri ekki mikils- virði, margir hafa hrist höfuð sín og ekkert þótt til hans koma. En hann misti ekki kjark sinn fyrir því. Kristur var líf hans, konungur hans og drottinn. Þessvegna átti hann fullkomna djörfung. — Nú á dögum má oft heyra talað um það, að boð- skapur kirkjunnar eða það, sem hún hefir að flytja, sé næsta lítils virði í samanburði við margt annað, er nútiminn hefir að bjóða. Þá hættir mörgum við að gefast upp, yfirgefa Jesú og flýja. Þvi þarf nú á djörfung að halda, óbilandi hugrekki og þreki, er lætur alt háð og alla lítilsvirðingu fara fram hjá sér, án þess að hafa hin minstu áhrif á trú eða áhuga. Ef einhver elskar Jesú, tilbiður hann og treystir honum í einu og öllu, getur ekk- ert fengið þann til að yfirgefa Jesú. Það er líka augljóst, að þeir, sem ganga hikandi, óákveðnir, hálfvolgir í áhuganum og hræddir við alla andúð til baráttunnar, er bíður fram undan, geta ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.