Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 33
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 281 minum þar eins og ég vildi, og eins og ég ætti að gera. Og þó veit ég það, að það er einmitt það, sem fjölmargir safnaðar- menn gefa mest fyrir um alt land, að geta kynst presti sínum. Og presturinn á vissulega að vera vinur á hverju heimili presta- kalls síns. En hvernig i ósköpunum eiga t. d. 40 prestar, eins og til er ætlast að þjóni sveitum landsins, að fá tíma til að vera nánir vinir og ráðunautar, leiðtogar og sálusorgarar þess- arar dreifðu safnaða? Það skilur hver og einn, að er gjörsam- lega ómögulegt svo í lagi sé. Og ég býst líka við, að fáir geri sér grein fyrir, hvaða störf eru af prestunum heimtuð, og hvaða tíma þau kosta. Það tekur sinn tíma að undirbúa sig til messu- gerðar og jarðarfara og fermingarundirbúnings. Það tekur sinn tima að fara til aukaverkanna út um sveitir, og eyða altaf ein- um, og stundum 2—3 dögum í að skira eitt barn. Og illa er sá prestur kominn, sem ekki hefir einhvern tíma afgangs ti! þess að fylgjast með og lesa. Það þarf því ekki um það að orð- lengja, að í þessum stóru, mannmörgu og yfirferðarörðugu prestaköllum hlýtur hin eiginlega prestsþjónusta að stranda i þvi, að presturinn reyni að komast yfir hin embættislegu skyldu- störf, en alt hið innra starf lendir á hakanum. En hvar lendir það? Eitt það, sem álitið er einna sannastur spegill á trúarlíf al- mennings og áhuga í andlegum málum, eru messuskýrslur prest- anna. Þegar talað er um hnignunar- og niðurlægingarástand is- lenzku þjóðkirkjunnar er vanalega benl á öll messuföllin sem dæmi þess, hve prestarnir séu ýmist óduglegir eða söfnuðirnir algerlega áhugalausir um trúmálin. Og i greinargerð launamála- nefndar er ótvírætt gefið í skyn, að jafnvel sé ekki að marka skýrslurnar um messurnar, þvi aldrei sé þess getið, hve margir kirkjugestirnir séu. Séra Sveinn Víkingur gerði í siðasta tbl. Kirkjuritsins skörulega grein fyrir, hve gersamlegur spéspegill messuskýrslurnar séu á kirkjurækni fólks, starfsemi prestanna og trúarástandið yfirleitt. Og halda hefði mátt, að launamála- nefndin hefði verið kunnugri ástandinu í sveitunum heldur en svo, að leggja eins mikið upp úr þeim, eins og sýnist að hún geri. Ég hika ekki við að fullyrða, að á þeim er ekkert að byggja i þessum efnum. Vegalengdir, veðurfar, fámenni á bæj- unum og aðrir örðugleikar koma þar til greina, sem ekki er gætt eins og skyldi. Og ég held, að ég megi fullyrða, af kunnug- leik þeim, sem ég hefi fengið af starfsemi minni í íslenzku þjóðkirkjunni um tvo tugi ára, að meiri misskilningur á íslenzkri alþýðu er ekki til, heldur en sá, að álita hana trúlausa, eða með öllu athugalausa um þau efni. Við erum ekki þannig gerðir í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.