Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 42
290 Hinn almehni kirkjufundur. Kii-kjuritiÖ. félags íslands, líkt og undirbúningsnefndin hefir gjört aö þessu sinni. En auðvitað htýtur jafnan að hvíla mestur þunginn. á herðum þess eða þeirra, sem eiga heima í fjórðungnum þar sem kirkjufundurinn verður haldinn hvert sinn. Nefndarmenn- irnir styðja jafnframt í samráði við prófasta eða deildarstjórn- ir Prestafélagsins að minni fundunum hverir í sinum fjórðungi. ÖIl nefndin hefir ennfremur með höndum aðalstjórn þessar- ar samvinnu um landið, og eiga að liggja til hennar þræðir frá starfsfiokkunum í hverri sókn. Með þessu fyrirkomulagi fengj- ust ærin skilyrði til þroska bæði út á við og inn á við. Og vald kirkjufundanna mundi vaxa. Ef til vill efast sum okkar um það, að þessi skipun á samtök- um og samvinnu að kristindómsmálum komist nokkurn tíma i framkvæmd. Við getum talað fallega um þetta fram og aftur, en svo fái að sitja við orðin ein. Það væri þungur dómur um kristni okkar líkt og orðin i dæmisögunni: Þú ótrúi og lati þjónn. Stjórnmálaflokkarnir koma sér upp félögum í hverri sveit eða kauptuni á stórum svæðum, og fulltrúar þaðan fjölmenna á flokksþing fyrir alt landið. Þar er ekkert til fyrirstöðu og á- huginn nógur. Er það sízt að lasta. En svo ætti kirkjunni að vera þetta ókleift, kirkjunni, sem stendur öld af öld og horfir á stjórnmálaflokkana leysast sundur og hverfa hvern á fætur öðrum, kirkjunni, sem fjallar ekki aðeins um þau málin, sem varða tímann heldur einnig eilífðina, kirkjunni, sem á þann leiðtogann, er kveður til fylgdar við sig alt, sem bezt er og helgast í mannssálunum og veitir því æðstu svölun með líl'i sínu, dauða og upprisu. Megum við vera svo lítiltrúuð, að við efumst unr nlátt ís- lenzku kirkjunnar til þess að verða lifandi félagsskapur um sveitir og sjávarbygðir landsins — salt jarðar, er bæti alt þjóð- lífið og verji skemdum og rotnuh? Það hefir að vísu verið sagt nýlega, að pólitíkin væri átrúnaður okkar íslendinga. En ég hygg, að enginn kraftur geti látið steina hennar verða að brauði. Ivristnin ein getur varið þjóðarsálina hungurmorði. Og hvað dvelur þá, að samtökin og samvinnan verði hafin? Fundur okkar er fjölsóttari en ýmsi'r þorðu að gjöra sér vonir um og ljós vottur um lifandi áhuga. Hér eru prestar og full- trúar mjög margra safnaða. Samtökin þurfa að byrja þegar í sóknunum, er heim kemur — verða framhald þessa fundar. Með því stuðlið þið einnig að því, að starfsflokkar eflist í fleiri söfnuðum, en hingað hafa sent fulltrúa að þessu sinni. Flytjið sem víðast héðan bróðurkveðju og hvöt. Jafnframt verða prestar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.