Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 55

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 55
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 308 Virðum núlegt ástand fyrir oss meS hliðsjón af spurningunni, sem ég bar fyrst upp. Hverfum fyrst að fræðslumálunum. Hvers verðum vér visari? lvrafa nútímans er, að nienn viti margt, og kunni góð skil á ýmsum flóknum fyrirbrigðum nútímalifsins og geli brotið vandasöm viðfangsefni til mergjar. Geta menn jietta alment að lokinni lögmæltri fræðslu þjóðfélagsins? Ég hygg, að flestir muni draga það í efa, enda er annars litil sem engin von. Ber þar a. m. k. tvent til. Annað er það, að margt af því, sem þarf lil að geta þetta, er ekki að öllum jafnaði á boðstólum í kenslu- sölum, og það er engan veginn skólans sök. Hitt er, að bæði eru skólaár almennings fá og stutt, og eins það, að fyrir mörgum manninum kemur skólagangan á það aldursskeið, þegar þroska, elju og vilja virðist oft vanta til að tileinka sér það, sem með er farið, og gera sér það arðvænt. Hér við bætist svo það, að marg- ir láta sér nægja þetta þekkingarhrafl, sem þeir náðu í á skóla- árum sínum, og bæta þar engu við — ef þeir eru þá ekki altaf að gleyma, í stað þess að þeir ættu altaf að vera að læra, svo lengi sem lifað er. Þvi fer sem fer. Það sýnist ganga staöregnd- nm næst, að fyrir þœr sakir verður mörgum minna úr lífinu en elta myndi. Þar með er sýnt, að oss vantar einlwerskonar fræðslu, sem veitir holla og staðgóða þekkingu og hjálp og upp- örvun á hentugum tínw og á hagkvæman háit, og setur alþjóð manna æfilangt á nokkurskonar skólabekk. Þetta vill safnaðar- fræðslan gera, og geri hún það, verður hún ekki óþörf talin. Litum svo á kirkju- og kristindómsmálin. Er safnaðarfræðsl- unnar þar nokkur þörf? Gerum oss það ljóst. Nútímamanninum er fræðsla og staðgóð þekking nauðsynleg, eins og áður er fram tekið. En fleira kemur til greina. Eins og hver maður hefir bæði líkama og sál með sameiginlegum ög sérstökum þörfum, eins kallar sálin eftir fleiru en kaldri og i'aunhæfri þekkingunni einni saman. Vilja- og tilíinningalífinu má.ekki gleyma. Viljann til mannsæmilegs lífs hér megin og full- sælu hinumegin þarf að vekja og stæla, og tilfinningarnar þarf að göfga og hreinsa. Guðsbarnið í oss grætur, ef það fær eigi næringu við þess hæfi. En hver er sn næring, sem því er holl- ust og þroskavænlegust? Þessari spurningu hefi ég velt fyrir mér á margar lundir og i mörg ár. Ég þykist hafa gert það af fullkominni alvöru og leitað sannleikans með einlægni i þessum efnum. Ég þykist hafa tekið svo margt til greina og leitað svo víða, sem aðstaða mín hefir •eyft. Og niðurstaða min er þessi: Það er Kristur sjálfur, kross- festur og upprisinn, og boðskapur hans, eins og hann var kirkj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.