Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 61
Hinn almenni kirkjufundur. 309 Þriðji aðalliður á dagskrá fundarins var önnur mál, sem upp yrðu borin. Mátti búast við ýms- um siikum málum, enda þótt undirbúningsnefndinni hefði ekki verið skýrt frá þeim fyrir fundinn. Var þvi allsherjarnefndin kósin í upphafi fundarins, sem þeir menn skyldu snúa sér til, er hefðu mál eða tillögur fram að bera. Þessir menn voru kosnir í nefndina: Séra Guðbrandur Björnsson. Ólafur B. Björnsson. Sigurður P. Sívertsen. Tillögur í málunum voru bornar upp siðasta fundardaginn, en þá var orðinn mjög naumur timi til þess að reifa málin og ræða þær. Bættust þó nokkurin i ræðumannahópinn,, svo sem séra Helgi Hjálmarsson, Jón Helgason fulltr. fyrir Beruncssókn og Steini Guðmundsson fullt'r. fyrir Reynivallasókn. Þessar tillögur voru samþyktar í einu hljóði: 1. „Hinn almenni kirkjufundur í Reykjavík skorar á presta landsins að vinna að bindindisstarfsemi i sóknum sínum“. 2. „Fundurinn skorar á kirkjustjórnina að auglýsa Þingvalla- prestakall i Árnesprófastsdæmi laust til umsóknar nú þegar“. 3. „Kirkjufundurinn beinir þeirri ósk til Kirkjuráðs, að það hlutist til um, að fyllri kröfur séu gerðar til mentunar kirkju- organleikara, en nú tíðkast, og jafnframt sé þeim séð fyrir þókn- un fyrir starfa sinn, er samsvari hinu þýðingarmikla starfi þeirra í þjónustu kirkju og kristnihalds“. 4. „Hinn almenni kirkjufundur i Reykjavik skorar á fræðslu- málastjórnina að sjá um, að prestar skipi sem viðast formanns- sæti i skólanefndum landsins". 5. „Fundurinn telur æskilegt, að prestarnir, hver í sínu kalli, heimsæki barnaskólana og fylgist með kristindómsfræðslunni, svo sem þeir hafa tíma til. — Ennfremur væri æskilegt, að prestar hafi sem oftast fundi með kennurum i kristnum fræðum eða samræður við þá um þau mál“. 6. „Fundurinn telur brýnustu þörf á hæli til hjálpar og við- reisnar ofdrykkjumönnum og skorar á rikisstjórn og Alþingi að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að slíkt hæli verði reist eins fljótt og unt er“. Að lokum báru Filippus Ámundason og Jón Arason fulltrúar fyrir Frikirkjusöfn. Rvík fram þessa tillögu: „í sambandi við fram komnar tillögur lýsir fundurinn því yfir, að hann telur óhæfilegt, að aðrir en þeir, sem hafa kristilega lífskoðun, gegni barnakennara- eða prestsstörfuin, og heitir á söfnuði landsins að þola slíkt ekki hjá sér“. Kirkjuritið. önnur mál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.