Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 65
Kirkjuritið. Prestastefnari. 313 Loks telur sytiodus, að á alveg óforsvaraniegan hátt sé séð fyrir framfærslu uppgjafapresta“. 2. „Synodus mælir eindregið méð því, að ..frumv'arp til laga um afhending Dómkirkjunnar lil safnaðarins i Reykjavík og fjölgun sókna og presta i Reykjavík og öðrum kaupstöðum“, sem birt hefir verið í 5. hefti „Kirkjuritsins", verði að lögum“. 3. „Prestastefnan litur svo á, að vinna beri að þvi, að Hólar i Hjaltadal verði prestssetur í Viðvikurprestakalli og nefnist þá prestakallið Hólaprestakall“. .4. „Prestastefnan beinir þeirri áskorun til kirkjustjórnarinnar, að hún hlutist til um það, að fyrir Alþingi nú í haust verði lagt fram frumvarp til laga um að Dýrafjarðarþing i ÍVestur-ísafjarð- arprófastsdæmi verði áfram sérstakt prestakall“. Mannúðarmál og líknarmál. Ásmundur prófessor Guðmundsson, rit- ari Rarnaheimiliánefndar þjóðkirkj- unnar, gaf skýrslu um störf nefndárinnar og rekstur barnaheimilisins Sólheima og fjársöfnun á árinu. Siðan voru umræður um barnaheimilismálið, um barnavérnd og önnur mannúðar- og liknarmál. Yar nefnd kosin lil þess að koma fram með tillögur. í nefndinni voru: Prófessor ÁSmúnd- ur Guðmundsson, séra Friðrik Hallgrímsson, séra Guðmundur Einarsson, séra 'Gúnnar Árnason og cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason. Þessar tillögur voru samþyktar síðasta dag fundarins allar ;i einu hljóði: 1. „Prestastefnan skorar á alla presta landsins að stýrkja sjálfir og fá aðra til þess að gefa fé í Barnaheimilissjóðinn, og senda jafnóðum það er inn kemur til féhirðis sjóðsins, — ög bendir jafnframt á það, að vel ætti við að menn gæfu gjafir til minningar um látna ástvini í þennan sjóð“. 2. „Prestastefnan mótmælir eindregið lillögu þeirri,,'sem fram hefir komið á Alþingi, um að prestastéttin hafi ekki fulltrúa i Barnaverndarráðinu, og skorar á Kirkjuráðið og alla presta landsins að beita áhrifum sínum í þá átt, að ákvæðum laganna i þá átt verði ,ekki breyttí1. 3. „Presta’stefnan skorar á Alþingi að veita árlega á fjárlögum ákveðinn styrk til byggingar og starfræksiu barnaheimila og dagheimila fyrir börn, ekki minni hlutfallslega en veittur er til heimavistarskóla“. 4. „Prestastefnan telur nauðsyn að koma sem fyrst á fót tveim heimilum fyrir vangæf börn, drengi og stúlkur, og mælist til t>ess, að Kirkjuráðið undirbúi það mál fyrir næsta Alþingi í samvinnu við Barnaverndarráð íslands“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.