Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 67

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 67
Kirkjuritið. Kirkjuvígsla. 315 Biblíufélags- fundur var haldinn í sambandi við prestastefn- una. Var þar nokkuð rætt um framtíðar- starfsemi félagsins að útbreiðslu Biblí- unnar, einnig hvatti biskup presta til að kaupa „Apokrýfar bækur Gamla-testamentisins“, sem komu út í nýrri þýðingu og vandaðri útgáfu árið 1931 á kostnað Hins íslenzka biblíufélags. . Tvö erindi voru flutt í Dómkirkjunni i r sambandi við synodus. Annað þeirra erindi. flutti Ásmundur Guðmundsson prófessor: Kristur og þjóðlífiff“. Var því útvarpað. — Hitt flutti séra Ósk- ár J. Þorláksson prófastur, og nefndi hann það: ,,Persóna Jesii Krists frá sjónarmiði Mitimagufffræöinnar". Eining og samhugur rikti á þessari fjölmennu prestastefnu, enda er nú um það barist, hvort afskifti kirkjunnar til kristi- legra áhrifa á þjóðlíf vort eigi að aukast og eflast, eða jíjóðin í framtíðinni eigi að stefna að þvi að losa sig sem mest undan áhrifum kirkju og kristindóms. S. P. S. Kirkjuvígsla í Garpsdal. Trínitatis-sunnudag 16. júní fór fram vigsla nýrrar kirkju i Garpsdal að viðstöddu meira fjölmenni en hin nýja kirkja gat rúmað. Biskup framkvæmdi vígsluna, sem fór fram eftir nýju helgisiðabókinni. Við vígsluna aðstoðuðu þeir prófastarnir séra Ásgeir Ásgeirsson í Hvammi og séra Jón Brandsson í Kolla- fjarðarnesi, og prestarnir séra Jón Þorvaldsson á Stað á Reykja- nesi og séra Ólafur Ólafsson á Kvennabrekku. 1 guðsþjónustunni á eftir vigslu prédikaði séra Ólafur Ólafsson, en séra Ásgeir fermdi nokkur ungmenni. I.oks fór fram altarisganga og þjón- aði séra Jón Brandsson fyrir altari. Fór guðsþjónustan öll ágæt- Iega fram og var hin hátíðlegasta. Hin nýja Garpsdalskirkja er mjög vandað kirkjuhús úr timbri, en ÖIl járnklædd að utan. Vegna erfiðleika á að ná í steypu- efni varð að hverfa frá því að byggja hér steinsteypta kirkju. Kirkjan er gjörð samkvæmt teikningu húsameistara rikisins, með háum turni upp af forkirkju. Rúmar hún i sætum alt að 100 manns, en 205 fullorðnir voru taldir út úr kirkjunni vigslu- daginn. Kirkjan er öll raflýst og prýðilega máluð að innan. Kaupfélagsstjóri Jón Ólafsson í Króksfjarðarnesi hefir staðið fyrir byggingu kirkjunnar og yfir altari er prýðileg altaristafla, máluð af Brynjólfi listmálara Þórðarsyni, en gefin kirkjunni af Jóni kaupfélagsstjóra til minningar um Iátna eiginkonu hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.