Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 69
KirkjuritiÖ. Kristur og þjóðlífið. 317 ineusar blinda við hlið Jeríkóborgar verður nú að fagn- aðarópi þessa mikla mannfjölda: „Davíðssonur, Davíðs- sonur“. Pilagrímssálminum, sem sunginn er á páskunum, er vikið við og beint til Jesú eins: „Hósanna. Blessaður sé sá, sem kemur i nafni drottins“. Þeir sem fara á undan og þeir sem fylgja hrópa: „Blessað sé bið komandi ríki föður vors Davíðs. Hósanna í liæstum hæðum“. — En þótt þessi gleðióp taki yfir, þá er langt frá því, að allur mannfjöldinn sje í einum og sama liug. Sumir þegja og eru næsta þungbúnir. Þeir höfðu far- ið úr horginni til þess, að fylgjast sjálfir með viðtök- unum, er Jesús fengi. Þeir óttast lýðhylli hans og leita höggstaðar á lionum til þess að hnekkja henni. Þeir eru andstæðingar hans og iiatui’smenn og vilja féig á- hrif hans í þjóðlífinu. Þeirra eigin völd 'eru í veði. Belg- irnir forixu — erfikénning þeirra og lögnxálsslagl þola ékki vín lians. Fagnaðaróp lýðsins valda þeim log- andi kvöl. Loks geta þeir ekki orða bundist: „Meistari, hasta þú á lærisveina þina“. Enn á heift þeirra eftir að magnast, er þeir sjá Jesú litlu síðar reka þá út, sem verzla í helgidóminum, og heyi’a jafnvel börnin kalla þar eins og fulloi-ðna fólkið: Hósanna, Davíðs syni. Alt guðsþjónustuhald þeirra er i auguni lians eins og al- laufgað fíkjutré, ávaxtalaust. Þeir hrugga þegar Jesú hanaráð. Vinyrkjarnir ætla að deyða son víngarðseig- andans til þess að halda- sjálfir arfinum. Aðrir í flokkinum eru hrifnir óumræðilegunx fögnuði, og þeir eru miklu fleiri þessa stund. Það eru þeir, sem veita Jesú fylgd á yfirhoi’ðinu. Langþráða stundin er að reuna upp. Nú sezt Messías að ríki, og velsæld og velmegun tekur við fyrir þá. Þeim verður launuð fj'lgd- in konungleg'a. Þeir fá að sitja hver undir sínu fikjutré og njóta ávaxta vínviðarins og allra gæða landsins, sem mun fljóta í mjólk og hunangi. Sterkust er hamingju- vonin í brjóstum lærisveina hans, „hinna tólf“. Þeir eiga að sitja í hásætum og ráða með honum. Þeir hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.