Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 79
Kirkjuritið. Séra Sigurður Þórðarson. 327 sældir, sem séra Sigurður gat sér. Um þessar mundir jókst mjög samstarf presta á Austurlandi að kristindóms- málum. Var fjölmennur prestafundur haldinn í Valla- nesi 1926, og næsta ár stofnuð sérstök deild í Prestafé- Iagi íslands fjæir Múlaprófastsdæmin. Var séra Sigurður kosinn í stjórn hennar og lét hann sér mjög hugar- haldið um þetta samstarf alt. En þá tók heilsa hans að hila, og varð hann altaf öðru hvoru að dvelja langdvöl- um frá heimili sínu til lækninga 8 síðustu æfiárin. Hann gegndi prestsstörfunum, meðan hann mátti, og i legun- um las hann mikið og skrifaði. Hann átti gott bókasafn um sálræn vísindi og trú og var orðinn mjög vel lærður í þeim efnum. Hann varð sífelt víðsýnni og víðsýnni og umburðarlyndari jafnframt við skoðanir þeirra, er hugsuðu á annan veg en hann. Honum þótti innilega vænt um leit vísindanna að sannleikanum og vildi, að hún yrði sem frjálsust og djörfust, því að hann treysti því örugglega, að Guð sjálfur væri þar i verki með og að sönn vísindi myndu aldrei hagga hið minsta við trúar- grundvelli kristinna manna. Guð og faðir Jesú Krists og vor allra var hellubjargið, sem ekkert gat hifað. Fátt eitl hefir enn verið prentað af því, sem hann ritaði, má aðeins nefna ræðu í 100 hugvekjum og 2 greinar i Kirkjublaði: vKirkjan og andsæisstefnan“ og „Veruleikaþráin og ldutverk kirkjunnar“. Ræður hans þóttu góðar. Þó munu þær ef til vill Iiafa orðið full-þungar fjrrir almenning, er hann beitti mest lærdómi sínum af bókum og vits- munirnir tóku fastast á. En þegar hann skrifaði í hrifn- ingu og lét tilfinningarnar ráða, þá urðu þær beztar og náðu dýpstum tökum á áheyrendum hans. Hann var dultrúarmaður gæddur ríkri innsæisgáfu og gaf það, sem spratt fram af hans instu hjartarótum. Safnaðar- fólkið hafði því mikið að sækja til hans, bæði i kirkju og á heimili. Enda vildi hann öllum liðsinna i hverju því, er liann mátti. Munu vináttuböndin í milli liafa' orðið traustari á báðar ldiðar eftir því sem árin Hðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.