Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 84

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 84
.132 Erlendar bækur. Kirkjuritið. bundnari (systematisk), þrátt fyrir alla „dialektik". Barth hræð- ist „kerfin“ eins og pestina, hugsanagangur Brunners lendir óhjákvæmilega í „kerfi“. Enda hefir samkomulagið milli þeirra verið skrykkjótt. Barth er eins og hressandi sterkur stormur, sem „gráfeysknu kvistina bugar og hrýtur" og feykir burt allri lognmollu og þoku. svo að vér sjáum hið dýrðlega útsýni. Og svo kemur Brunner og lýsir því og skýrir það fyrir oss, hve fagurt og dýrmætt það er. sem við sjáum og eigum — í Kristi. Bartli ryður um koll öllum Babelsturnum mannlegrar speki, án þess að vægja nokkru eða nokkrum — vegna þess, að þeir skyggja á Krist og er ætlað að ná til himins. „Þið getið bygt ykkar trönur annarsstaðar — en þið skuluð bara ekki guðlasta með þeirri ímyndun, að þið náið til himins með þessar trönur“. — Brunner er þessu alveg sam- mála. En hann fer með oss og reynir að leiða oss fyrir sjónir. hvers vegna verði að kollvarpa þessum turnum, sýnir oss, að undirstöðurnar eru skakkar og sprungnar — og umfram alt, eins og Barth, að þarna skyggi þeir á Krist. Og svo gefur hann bend- ingar um það, hvar spekin eigi að byggja sínar hallir, svo að þær njóti sín — án þess að skyggja á Krist. Hjá báðum er útsýnið fagurt, sjóndeildarhringurinn viður, já — þar mætist hvergi himinn og jörð — og í því er alvaran fólg- in hvergi, nema einmitt þar sem þeir standa, á grundvelli hinnar yfirnáttúrlegu opinberunar, i „absolutum" skilningi. grundvelli þeirrar opinberunar, sem kemur „senkrecht von oben“ — og að öðrum kosti alls ekki. „Dialektiska“ guðfræðin er mjög lítt þekt hér á landi, að öðru leyti en því, að sumir virðast myrkfælnir við hana. En hvort sem menn nú geta fylgt henni að málum eða ekki, þá getur það þó ekki talist vansalaust, að islenzkir guðfræðingar hafi ekki kynt sér þá guðfræði, sem nú síðustu árin hefir að meira eða minna leyti mótað alla guðfræði Um gervallan heim (a. m. k. alla prótestantiska guðfræði), hvort sem menn eru málsvarar hennar eða andmælendur. Það er nú oft svo, að það er talsverðum vanda bundið að fin'ná heppilegar bækur, sem veiti áreiðanlega fræðslu um mál- efnin, og því erfiðara er ])etta, sem málefnin eru flóknari. Eg hefi oft rekið mig á það, að menn álíta, að „dialektiska“ guðfræð- in sé svo margflókin og þverstæðukend, að það kosti ógurlega fyrirhöfn að kynna sér hana. Því skal nú ekki neitað, að sum „dialektisk“ guðfræðirit eru tyrfin, en hins vegar er þar úr svo miklu að velja, að vafalaust geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Það er sá hængur á, að allar þýskar bækur eru nú mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.