Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 85

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 85
KirkjuritiS. Erlendar bækur. 333 dýrar, vegna gengismunar, og flestar þær bækur, sem ítarlega fræðslu veita um þetta, eru allstórar. Þessvegna fanst mér, að rétt mundi vera að vekja athygli á of- annefndri bók Brunners. Efni hennar eru fyrirlestrar, sem höf. flutti i Englandi, samkvæmt beiðni Háskólans í London, er óskaði að gefa mönnum áreiðanlega og eftir ástæðum ítarlega fræðslu um grundvallarhugsanir „dialektisku“ guðfræðinnar. Framsetn- ingin er mjög blátt ófram og skýr, og danska þýðingin virðist ágætlega gerð. Bókin skiftist i 5 aðalkafla: Guds Ord og For- nuften, Iíristi Ord og Historien, Aandens Ord og Psykologien, Bibelens Ord og Videnskaben, Kirkens Ord og Menneskesam- fundet. — Hér er því sem sagt tilvalin bók til að kynnast þessari merkilegu guðfræðistefnu allrækilega án mikillar fyrirhafnar. Bókin er einnig svo ódýr, að enginn þarf að fara á mis við hana þess vegna. Ætti því hver einasti prestur landsins, sem ekki liefir þegar kynt sér þetta mál til lilítar, að kaupa þessa bók, og mun enginn sjá eftir því — hvort sem menn verða sammála henni eða ósam- mála. Hún er svo skilmerkilega skrifuð, að þeir, sem ekki eru guðfræðiugar, munu líka geta notið hennar að miklu leyti. — Er ég var byrjaður að lesa hana, gat ég ekki hætt fyr en ég var búinn með hana, — og svo hygg ég að fleirum mundi fara. Og þó var ég innilega ósammála sumu af því, sem höf. segir, t. d. um biblíukritikina í 4. kaflanum. Valgeir Skagfjörð. Ný bók eftir E. Stanley Jones. E. Stanleg Jones: „Christ and Communism". — London. Hodder & Stoughton. 1935. Kristin kirkja verður fyrr eða siðar að gera upp sakirnar við kommúnismann. Hún verður að gera sér það ljóst, hvað kenning Jesú hefir að bjóða fram yfir kenningar Marx og Lenins, og í hverju guðsríki Jesú Krists er æðra Sovjetrikinu. En hún verður þá einnig að vera því viðbúin, að geta með full- kominni hreinskilni viðurkent, í hverju Sovjetríkin standa ef til vill nú þegar framar hinum vestrænu auðvaldsríkjum. — Þetta hefir Stanley Jones gert í hinni síðustu bók sinni Christ and Communism. Og hann gerir það með svo geiglausri og óbug- andi hreinskilni, að óblandin ánægja er að. Þessi stórmerki trú- hoði ritar af svo mikilli lífsreynslu, svo ríkri mannúð, víðsýnu mannviti og brennandi umbótahug, að kristnin á nú fáa rithöf- unda honum snjallari og heilsteyptari í skoðun og starfi. Aleð hvassri rökfimi setur hann fram þá kenningu, að mannkynið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.